Svo virðist sem leikkonan Zoe Saldana sé að yfirtaka ævintýramyndaheiminn.
Auk þess að hafa leikið í nýju ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy er ýmislegt á dagskránni hjá leikkonunni.
Má þar nefna Star Trek 3, Avatar 2 og hefur hún ýjað að því að hún muni koma að nýju verkefni hjá ofurhetjurisanum Marvel.
Avatar 2 er á leiðinni
