Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. júlí 2014 15:00 Kokteillinn er afar bragðgóður. Súkkulaði-martini 60 ml vodki 30 ml súkkulaðilíkjör 30 ml Crème de Cacao 60 ml rjómi eða mjólk 30 g súkkulaði, bráðið 1 hafrakex 3 sykurpúðarMyljið hafrakexið. Bræðið súkkulaði og dýfið glasbrúninni í það, því næst í hafrakexmulninginn. Geymið í ísskáp í nokkrar mínútur. Setjið vodka, líkjör, Crème de Cacao og rjóma í kokteilhristara. Fyllið með ísmolum, hristið vel og hellið í glas. Setjið sykurpúða á kokteilpinna og hitið þá aðeins þannig að þeir brúnist. Skreytið drykkinn síðan með sykurpúðunum. Fengið hér. Drykkir Eftirréttir Kokteilar Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Súkkulaði-martini 60 ml vodki 30 ml súkkulaðilíkjör 30 ml Crème de Cacao 60 ml rjómi eða mjólk 30 g súkkulaði, bráðið 1 hafrakex 3 sykurpúðarMyljið hafrakexið. Bræðið súkkulaði og dýfið glasbrúninni í það, því næst í hafrakexmulninginn. Geymið í ísskáp í nokkrar mínútur. Setjið vodka, líkjör, Crème de Cacao og rjóma í kokteilhristara. Fyllið með ísmolum, hristið vel og hellið í glas. Setjið sykurpúða á kokteilpinna og hitið þá aðeins þannig að þeir brúnist. Skreytið drykkinn síðan með sykurpúðunum. Fengið hér.
Drykkir Eftirréttir Kokteilar Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00
Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00
Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00