Fleiri leikarar bætast við Bakk-hópinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. júlí 2014 09:30 Leikarahópurinn fyrir kvikmyndina Bakk sem áætluð er í tökur í sumar stækkar ört. Þau Gunnar Hansson, Víkingur Kristjánsson og Saga Garðarsdóttir fara með aðalhlutverk myndarinnar en Þorsteinn Gunnarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Hanna María Karlsdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson hafa bæst í hóp leikara sem munu taka að sér hlutverk í myndinni. Myndin segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. Um er að ræða gamanmynd eftir Gunnar Hansson sem hann og Davíð Óskar Ólafsson leikstýra saman og Mystery framleiðir. Tökur hefjast á næstu vikum og verður tökuliðið á ferð um land allt fram í september. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bakka hringveginn Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu. 11. júní 2014 10:00 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarahópurinn fyrir kvikmyndina Bakk sem áætluð er í tökur í sumar stækkar ört. Þau Gunnar Hansson, Víkingur Kristjánsson og Saga Garðarsdóttir fara með aðalhlutverk myndarinnar en Þorsteinn Gunnarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Hanna María Karlsdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson hafa bæst í hóp leikara sem munu taka að sér hlutverk í myndinni. Myndin segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. Um er að ræða gamanmynd eftir Gunnar Hansson sem hann og Davíð Óskar Ólafsson leikstýra saman og Mystery framleiðir. Tökur hefjast á næstu vikum og verður tökuliðið á ferð um land allt fram í september.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bakka hringveginn Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu. 11. júní 2014 10:00 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Bakka hringveginn Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu. 11. júní 2014 10:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein