Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. júlí 2014 11:00 Kakan er góð í sumarteitið. Berjakaka 2 ½ bolli hveiti 2 tsk. lyftiduft ¾ bollar sykur 1 bolli jógúrt 115 g bráðið smjör, kælt 2 egg handfylli möndlur 250 g ber að eigin vali Mulningur 1 bolli hveiti 100 g kalt smjör ½ bolli sykur Hitið ofninn í 180°C. Gerið mulning fyrst. Skerið smjör í litla bita og blandið saman við sykur og hveiti. Blandið með fingrunum þangað til mulningurinn minnir á brauðmylsnu. Geymið í ísskáp. Blandið hveiti og lyftidufti saman í skál. Blandið eggjum, smjöri, jógúrti og sykri saman í annarri skál. Hellið smjörblöndunni yfir hveiti og blandið með skeið eða gaffli. Smyrjið form og hellið blöndunni í það. Dreifið söxuðum möndlum yfir og því næst berjum og mulningnum. Bakið í 40 til 45 mínútur. Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00 Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30 Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30 Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Aðeins þrjú hráefni. 11. júní 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti. 17. maí 2014 11:00 Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30 Grænn og vænn þeytingur - UPPSKRIFT Gæti ekki verið einfaldara. 21. júní 2014 10:00 Bláberjamúffur með chia-fræjum - UPPSKRIFT Ljúffengar hvaða tíma dags sem er. 26. júní 2014 18:00 Kaffihristingur - UPPSKRIFT Tilvalinn á fallegum sumardögum. 23. júní 2014 18:00 Hvítvínssangría - UPPSKRIFT Einfalt, svalandi og ofsalega gott. 30. júní 2014 17:30 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Berjakaka 2 ½ bolli hveiti 2 tsk. lyftiduft ¾ bollar sykur 1 bolli jógúrt 115 g bráðið smjör, kælt 2 egg handfylli möndlur 250 g ber að eigin vali Mulningur 1 bolli hveiti 100 g kalt smjör ½ bolli sykur Hitið ofninn í 180°C. Gerið mulning fyrst. Skerið smjör í litla bita og blandið saman við sykur og hveiti. Blandið með fingrunum þangað til mulningurinn minnir á brauðmylsnu. Geymið í ísskáp. Blandið hveiti og lyftidufti saman í skál. Blandið eggjum, smjöri, jógúrti og sykri saman í annarri skál. Hellið smjörblöndunni yfir hveiti og blandið með skeið eða gaffli. Smyrjið form og hellið blöndunni í það. Dreifið söxuðum möndlum yfir og því næst berjum og mulningnum. Bakið í 40 til 45 mínútur. Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00 Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30 Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30 Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Aðeins þrjú hráefni. 11. júní 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti. 17. maí 2014 11:00 Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30 Grænn og vænn þeytingur - UPPSKRIFT Gæti ekki verið einfaldara. 21. júní 2014 10:00 Bláberjamúffur með chia-fræjum - UPPSKRIFT Ljúffengar hvaða tíma dags sem er. 26. júní 2014 18:00 Kaffihristingur - UPPSKRIFT Tilvalinn á fallegum sumardögum. 23. júní 2014 18:00 Hvítvínssangría - UPPSKRIFT Einfalt, svalandi og ofsalega gott. 30. júní 2014 17:30 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00
Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00
Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00
Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30
Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30
Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30
Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30
Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti. 17. maí 2014 11:00
Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30