Samræma veiðina en taka ekki upp net Garðar Örn Úlfarsson skrifar 1. maí 2014 07:30 Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi í Heiðarbæ, er formaður Veiðifélags Þingvallavatns. Fréttablaðið/GVA Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns. „Okkar reglur eru orðnar gamlar og það þarf að fara yfir þær svo þær séu betur í takt við hlutina,“ segir Jóhannes sem nefnir sérstaklega að ekki standi til að banna netaveiði í Þingvallavatni eins og sumir hafa stungið upp á. „En það var rætt hvort setja þurfi stífari reglur varðandi notkun báta og beitu.“ Stangveiði Mest lesið Flottur lax úr Svartá Veiði 11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði Mokveiði í Mývatnssveit Veiði 26 á land á fyrsta degi í Leirá Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Draumadagur veiðimanns við Ytri Rangá Veiði Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Flottir sjóbirtingar úr Eyjafjarðaá Veiði
Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns. „Okkar reglur eru orðnar gamlar og það þarf að fara yfir þær svo þær séu betur í takt við hlutina,“ segir Jóhannes sem nefnir sérstaklega að ekki standi til að banna netaveiði í Þingvallavatni eins og sumir hafa stungið upp á. „En það var rætt hvort setja þurfi stífari reglur varðandi notkun báta og beitu.“
Stangveiði Mest lesið Flottur lax úr Svartá Veiði 11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði Mokveiði í Mývatnssveit Veiði 26 á land á fyrsta degi í Leirá Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Draumadagur veiðimanns við Ytri Rangá Veiði Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Flottir sjóbirtingar úr Eyjafjarðaá Veiði