Scania hafnar þúsund milljarða yfirtökutilboði Volkswagen Óli Kristján Ármannsson skrifar 19. mars 2014 07:00 Takk samt segir stjórn Scania við tilboði Volkswagen. Hér kynna Asa Thunman, Peter Wallenberg Jr. og Johan Jarvklo, stjórnarfólk niðurstöðu sína á blaðamannafundi í gær. Nordicphotos/AFP Sænski vörubílaframleiðandinn Scania blés í gær til blaðamannafundar í Stokkhólmi þar sem fulltrúar úr stjórn félagsins upplýstu að hafnað hefði verið yfirtökutilboði frá Volkswagen, stærsta bílaframleiðanda Evrópu. Tilboðið, sem var upp á 6,7 milljarða evra, segir stjórn Scania að hafi ekki endurspeglað raunverulegt virði félagsins. Upphæðin samsvarar tæplega 1.052 milljörðum íslenskra króna. Frá því var greint á vef Financial Times í gær að Volkswagen hafi hafnað því að hækka boð sitt í félagið, en tilboðið nær bara til þess hluta sem Volkswagen hefur ekki þegar komið höndum yfir. Volkswagen á 63 prósent hlutafjár og vill auka samstarf við vörubílaframleiðslu MAN, sem er í eigu Volkswagen. Miðað við tilboð Volkswagen er Scania allt rúmlega 2.840 milljarða króna virði Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sænski vörubílaframleiðandinn Scania blés í gær til blaðamannafundar í Stokkhólmi þar sem fulltrúar úr stjórn félagsins upplýstu að hafnað hefði verið yfirtökutilboði frá Volkswagen, stærsta bílaframleiðanda Evrópu. Tilboðið, sem var upp á 6,7 milljarða evra, segir stjórn Scania að hafi ekki endurspeglað raunverulegt virði félagsins. Upphæðin samsvarar tæplega 1.052 milljörðum íslenskra króna. Frá því var greint á vef Financial Times í gær að Volkswagen hafi hafnað því að hækka boð sitt í félagið, en tilboðið nær bara til þess hluta sem Volkswagen hefur ekki þegar komið höndum yfir. Volkswagen á 63 prósent hlutafjár og vill auka samstarf við vörubílaframleiðslu MAN, sem er í eigu Volkswagen. Miðað við tilboð Volkswagen er Scania allt rúmlega 2.840 milljarða króna virði
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira