Mammút með þrennu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2014 16:31 Mammút hefur notið gríðarlegrar velgengni upp á síðkastið. Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í tuttugasta sinn í Hörpu í kvöld. Verðlaun voru veitt í 24 flokkum og var hljómsveitin Mammút afar sigursæl. Plata sveitarinnar, Komdu til mín svarta systir, var valin plata ársins í flokknum popp og rokk og plötuumslagið það besta. Þá var lagið Salt með hljómsveitinni einnig valið lag ársins í sama flokki. Þess má geta að sérfræðingar Fréttablaðsins völdu plötuna einnig þá bestu árið 2013. Þá var Gunnar Þórðarson verðlaunaður sem tónhöfundur ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar fyrir óperuna Ragnheiði en verkið vann einnig verðlaun sem tónlistarviðburður ársins. Hljómsveitin Grísalappalísa getur einnig verið sátt við sinn hlut en plata hennar, Ali, var valin Coca Cola-plata ársins. Þá var tónlistarmyndbandið við lag sveitarinnar Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsen valið tónlistarmyndband ársins.Skálmöld var valin tónlistarflytjandi ársins í flokknum popp og rokk.Mynd/Lalli SigSigurvegarar í flokki djass og blús: Tónverk ársins: Strokkur af plötunni Meatball Evening - Kristján Tryggvi Martinsson Tónlistarflytjandi ársins: Sigurður Flosason Tónhöfundur ársins: Kristján Tryggvi Martinsson fyrir lög á plötunni Meatball Evening Plata ársins: Meatball Evening - KTríóSigríður Thorlacius var valin söngkona ársins í flokknum popp og rokk. Þá fékk hljómsveit hennar, Hjaltalín, verðlaun fyrir plötu ársins, Days of Gray, í opnum flokki.Sigurvegarar í flokki sígildrar- og samtímatónlistar: Tónverk ársins: Nostalgia - Páll Ragnar Pálsson Söngvari ársins: Ágúst Ólafsson Söngkona ársins: Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins: Nordic Affect Tónhöfundur ársins: Gunnar Þórðarson fyrir óperuna „Ragnheiði“ Plata ársins: Over Light Earth - Daníel BjarnasonAli er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem stofnuð var árið 2012.Sigurvegarar í flokknum popp og rokk: Tónlistarflytjandi ársins: Skálmöld Lagahöfundur ársins: John Grant fyrir lög á plötunni Pale Green Ghosts Lag ársins: Salt - Mammút Söngvari ársins: John Grant Söngkona ársins: Sigríður Thorlacius Plata ársins: Komdu til mín svarta systir - MammútBragi Valdimar Skúlason er textahöfundur ársins.Önnur verðlaun: Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég? Leikstjóri: Sigurður Möller Sívertsen Textahöfundur ársins: Bragi Valdimar Skúlason fyrir texta á plötunni Mamma þarf að djamma Plata ársins (Opinn flokkur): Days of Gray - Hjaltalín Coca Cola-plata ársins: Ali - Grísalappalísa Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í tuttugasta sinn í Hörpu í kvöld. Verðlaun voru veitt í 24 flokkum og var hljómsveitin Mammút afar sigursæl. Plata sveitarinnar, Komdu til mín svarta systir, var valin plata ársins í flokknum popp og rokk og plötuumslagið það besta. Þá var lagið Salt með hljómsveitinni einnig valið lag ársins í sama flokki. Þess má geta að sérfræðingar Fréttablaðsins völdu plötuna einnig þá bestu árið 2013. Þá var Gunnar Þórðarson verðlaunaður sem tónhöfundur ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar fyrir óperuna Ragnheiði en verkið vann einnig verðlaun sem tónlistarviðburður ársins. Hljómsveitin Grísalappalísa getur einnig verið sátt við sinn hlut en plata hennar, Ali, var valin Coca Cola-plata ársins. Þá var tónlistarmyndbandið við lag sveitarinnar Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsen valið tónlistarmyndband ársins.Skálmöld var valin tónlistarflytjandi ársins í flokknum popp og rokk.Mynd/Lalli SigSigurvegarar í flokki djass og blús: Tónverk ársins: Strokkur af plötunni Meatball Evening - Kristján Tryggvi Martinsson Tónlistarflytjandi ársins: Sigurður Flosason Tónhöfundur ársins: Kristján Tryggvi Martinsson fyrir lög á plötunni Meatball Evening Plata ársins: Meatball Evening - KTríóSigríður Thorlacius var valin söngkona ársins í flokknum popp og rokk. Þá fékk hljómsveit hennar, Hjaltalín, verðlaun fyrir plötu ársins, Days of Gray, í opnum flokki.Sigurvegarar í flokki sígildrar- og samtímatónlistar: Tónverk ársins: Nostalgia - Páll Ragnar Pálsson Söngvari ársins: Ágúst Ólafsson Söngkona ársins: Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins: Nordic Affect Tónhöfundur ársins: Gunnar Þórðarson fyrir óperuna „Ragnheiði“ Plata ársins: Over Light Earth - Daníel BjarnasonAli er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem stofnuð var árið 2012.Sigurvegarar í flokknum popp og rokk: Tónlistarflytjandi ársins: Skálmöld Lagahöfundur ársins: John Grant fyrir lög á plötunni Pale Green Ghosts Lag ársins: Salt - Mammút Söngvari ársins: John Grant Söngkona ársins: Sigríður Thorlacius Plata ársins: Komdu til mín svarta systir - MammútBragi Valdimar Skúlason er textahöfundur ársins.Önnur verðlaun: Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég? Leikstjóri: Sigurður Möller Sívertsen Textahöfundur ársins: Bragi Valdimar Skúlason fyrir texta á plötunni Mamma þarf að djamma Plata ársins (Opinn flokkur): Days of Gray - Hjaltalín Coca Cola-plata ársins: Ali - Grísalappalísa
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira