Í fyrstu tveimur sætunum eru ofurhetjumyndirnar X-Men: Days of Future Past og The Amazing Spider-Man 2 sem margir bíða í ofvæni eftir.
Í sjöunda sæti er myndin 22 Jump Street sem er framhald myndarinnar 21 Jump Street með þeim Jonah Hill og Channing Tatum í aðalhlutverki. Sú mynd var frumsýnd árið 2012 og var óvæntur smellur um heim allan.
1. X-Men: Days of Future Past
2. The Amazing Spider-Man 2
3. How to Train Your Dragon 2
4. Dawn of the Planet of the Apes
5.Guardians of the Galaxy
6. Godzilla
7.22 Jump Street
8. Neighbors
9. Transformers: Age of Extinction
10. Hercules