Pitch Perfect 2 verður að veruleika Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. janúar 2014 09:30 Anna Kendrick lék aðalhlutverkið í Pitch Perfect. Leikkonan Elizabeth Banks mun líklegast leikstýra framhaldsmyndinni Pitch Perfect 2 en hún framleiddi og lék í fyrri myndinni. Paul Brooks hjá Gold Circle Films mun framleiða framhaldið ásamt Elizabeth og Max Handelman. „Elizabeth átti hugmyndina að Pitch Perfect og lék stórt hlutverk í þeirri velgengni sem myndin naut. Hún er hokin af reynslu og með mikla orku og við erum hæstánægð með að Pitch Perfect 2 verði hennar fyrsta leikstjórnarverkefni,“ segir Donna Langley, stjórnarformaður Universal Pictures. Framleiðslukostnaður Pitch Perfect var aðeins sautján milljónir dollara, tæpir tveir milljarðar króna, en hún þénaði 115 milljónir dollara, rúma þrettán milljarða króna, á alþjóðavísu. Þá hefur platan með lögum úr myndinni selst í rúmlega milljón eintökum. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikkonan Elizabeth Banks mun líklegast leikstýra framhaldsmyndinni Pitch Perfect 2 en hún framleiddi og lék í fyrri myndinni. Paul Brooks hjá Gold Circle Films mun framleiða framhaldið ásamt Elizabeth og Max Handelman. „Elizabeth átti hugmyndina að Pitch Perfect og lék stórt hlutverk í þeirri velgengni sem myndin naut. Hún er hokin af reynslu og með mikla orku og við erum hæstánægð með að Pitch Perfect 2 verði hennar fyrsta leikstjórnarverkefni,“ segir Donna Langley, stjórnarformaður Universal Pictures. Framleiðslukostnaður Pitch Perfect var aðeins sautján milljónir dollara, tæpir tveir milljarðar króna, en hún þénaði 115 milljónir dollara, rúma þrettán milljarða króna, á alþjóðavísu. Þá hefur platan með lögum úr myndinni selst í rúmlega milljón eintökum.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög