Helgarmaturinn - Lax á léttu nótunum Marín Manda skrifar 17. janúar 2014 17:15 Hafdís Perla Hafsteinsdóttir. Hafdís Perla Hafsteinsdóttir starfar sem héraðdómslögmaður og hefur áhuga á heilbrigðu líferni. Fjöllin eiga hug hennar allan en hún bæði stundar skíði og fjallaskíði. Uppskrift 1 stk. laxaflak, roð- og beinhreinsað ½ búnt ferskt dill ½-1 sítróna 1 gul paprika 1 rauð paprika ½ krukka fetaostur ristaðar furuhnetur Aðferð Laxaflakið er roð- og beinhreinsað, skolað og þerrað vel. Lagt í eldfast mót og safi úr ½-1 sítrónu kreistur yfir. Dillið er skorið smátt og dreift yfir fiskinn. Paprikan skorin niður og stráð kringum fiskinn ásamt fetaostinum. Ristuðum furuhnetum dreift yfir til skrauts. Grillað í ofni við um 200°C í 12-15 mín. Borið fram með fersku salati og góðu hvítvíni. Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Hafdís Perla Hafsteinsdóttir starfar sem héraðdómslögmaður og hefur áhuga á heilbrigðu líferni. Fjöllin eiga hug hennar allan en hún bæði stundar skíði og fjallaskíði. Uppskrift 1 stk. laxaflak, roð- og beinhreinsað ½ búnt ferskt dill ½-1 sítróna 1 gul paprika 1 rauð paprika ½ krukka fetaostur ristaðar furuhnetur Aðferð Laxaflakið er roð- og beinhreinsað, skolað og þerrað vel. Lagt í eldfast mót og safi úr ½-1 sítrónu kreistur yfir. Dillið er skorið smátt og dreift yfir fiskinn. Paprikan skorin niður og stráð kringum fiskinn ásamt fetaostinum. Ristuðum furuhnetum dreift yfir til skrauts. Grillað í ofni við um 200°C í 12-15 mín. Borið fram með fersku salati og góðu hvítvíni.
Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira