Piparkökukaka með hlynsírópskremi - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. desember 2014 20:00 Piparkökukaka með hlynsírópsk remi Kakan 115 g mjúkt smjör 2/3 bolli púðursykur 1 egg 1/3 bolli melassi eða þykkt síróp 1 2/3 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk engifer 1/2 tsk kanill 1/4 tsk negull 1/4 tsk múskat Kremið 115 g smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar 1/4 bolli hlynsíróp 3 bollar flórsykur Blandið saman smjöri og púðursykri. Bætið eggi við og sírópi og blandið vel saman. Blandið restinni af hráefninu saman í annarri skál. Blandið því varlega saman við smjörblönduna. Setjið í ílangt form og bakið við 175°C í 18 til 22 mínútur. Kælið og gerið svo kremið. Bræðið smjörið yfir miðlungshita og bætið púðursykrinum við. Leyfið blöndunni að sjóða í eina mínútu og hrærið stanslaust í henni. Takið hana af hitanum og hrærið mjólk, vanilludropum og sírópi saman við. Setjið blönduna í stóra skál og blandið flórsykrinum saman við. Skreytið kökuna með kreminu og njótið.Fengið hér. Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið
Piparkökukaka með hlynsírópsk remi Kakan 115 g mjúkt smjör 2/3 bolli púðursykur 1 egg 1/3 bolli melassi eða þykkt síróp 1 2/3 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk engifer 1/2 tsk kanill 1/4 tsk negull 1/4 tsk múskat Kremið 115 g smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar 1/4 bolli hlynsíróp 3 bollar flórsykur Blandið saman smjöri og púðursykri. Bætið eggi við og sírópi og blandið vel saman. Blandið restinni af hráefninu saman í annarri skál. Blandið því varlega saman við smjörblönduna. Setjið í ílangt form og bakið við 175°C í 18 til 22 mínútur. Kælið og gerið svo kremið. Bræðið smjörið yfir miðlungshita og bætið púðursykrinum við. Leyfið blöndunni að sjóða í eina mínútu og hrærið stanslaust í henni. Takið hana af hitanum og hrærið mjólk, vanilludropum og sírópi saman við. Setjið blönduna í stóra skál og blandið flórsykrinum saman við. Skreytið kökuna með kreminu og njótið.Fengið hér.
Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið