Kampavínsbollakökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2014 16:30 Kampavínsbollakökur Kökurnar 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 115 g mjúkt smjör 3/4 bolli sykur 2 eggjahvítur 3/4 bolli kampavín Kremið 75 g mjúkt smjör 85 g mjúkur rjómaostur 2 bollar flórsykur 3 msk kampavín Skraut að eigin vali Hitið ofninn í 175°C. Blandið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti saman og setjið skálina til hliðar. Blandið smjöri og sykri vel saman og blandið þurrefnunum og kampavíninu vel saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar í annarri skál og blandið þeim saman við varlega. Deilið deiginu niður í tólf möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á. Blandið smjöri og rjómaosti vel saman og bætið því næst flórsykrinum og kampavíninu saman við. Skreytið bollakökurnar og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Kampavínsbollakökur Kökurnar 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 115 g mjúkt smjör 3/4 bolli sykur 2 eggjahvítur 3/4 bolli kampavín Kremið 75 g mjúkt smjör 85 g mjúkur rjómaostur 2 bollar flórsykur 3 msk kampavín Skraut að eigin vali Hitið ofninn í 175°C. Blandið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti saman og setjið skálina til hliðar. Blandið smjöri og sykri vel saman og blandið þurrefnunum og kampavíninu vel saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar í annarri skál og blandið þeim saman við varlega. Deilið deiginu niður í tólf möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á. Blandið smjöri og rjómaosti vel saman og bætið því næst flórsykrinum og kampavíninu saman við. Skreytið bollakökurnar og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira