Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Grýla skrifar 14. desember 2014 15:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Klippa: 14. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Jól Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jól Jóladagatal Vísis: Það þarf fólk eins og Má Jól Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Dæturnar miðpunktur jólahaldsins Jól Segir eina vinsælustu jólamynd í heimi vera „barn síns tíma“ Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Klippa: 14. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Jól Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jól Jóladagatal Vísis: Það þarf fólk eins og Má Jól Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Dæturnar miðpunktur jólahaldsins Jól Segir eina vinsælustu jólamynd í heimi vera „barn síns tíma“ Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól