Einföld Honey Nut Cheerios-stykki - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. desember 2014 19:30 Honey Nut Cheerios-stykki 14 hafrakex 3 bollar sykurpúðar 95 g smjör 3/4 bolli púðursykur 1 tsk kanill 1 tsk möndludropar 1 bolli möndlur, saxaðar 1 bolli Honey Nut Cheerios. Hitið ofninn í 175°C og smyrjið ílangt form. Raðið hafrakexinu í botninn og hellið tveimur bollum af sykurpúðum yfir. Bræðið smjör og púðursykur saman yfir meðalhita. Passið að hræra reglulega. Takið af hitanum og hrærið kanil og möndludropum saman við. Hellið blöndunni yfir hafrakexið. Stráið möndlum, Honey Nut Cheerios-i og restinni af sykurpúðunum yfir. Bakið í fimmtán mínútur.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Honey Nut Cheerios-stykki 14 hafrakex 3 bollar sykurpúðar 95 g smjör 3/4 bolli púðursykur 1 tsk kanill 1 tsk möndludropar 1 bolli möndlur, saxaðar 1 bolli Honey Nut Cheerios. Hitið ofninn í 175°C og smyrjið ílangt form. Raðið hafrakexinu í botninn og hellið tveimur bollum af sykurpúðum yfir. Bræðið smjör og púðursykur saman yfir meðalhita. Passið að hræra reglulega. Takið af hitanum og hrærið kanil og möndludropum saman við. Hellið blöndunni yfir hafrakexið. Stráið möndlum, Honey Nut Cheerios-i og restinni af sykurpúðunum yfir. Bakið í fimmtán mínútur.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira