Biður foreldra afsökunar á Let It Go Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 20:00 Jennifer með dóttur sinni Agöthu. Jennifer Lee, leikstjóri Disney-teiknimyndarinnar Frozen, segir í viðtali við Hollywood Reporter að hún sé byrjuð að biðja foreldra afsökunar á lagi myndarinnar Let It Go en á íslensku heitir lagið Þetta er nóg. „Fyrir ári síðan hitti ég fólk sem sagðist elska lögin þegar það fattaði hver ég var. Sagðist syngja þau öllum stundum,“ segir Jennifer í viðtalinu. Nú heyri hún hins vegar það sama ári síðar og sér sig knúna til að biðja þetta fólk afsökunar. „Ég er búin að breyta svarinu mínu úr: Takk í: Fyrirgefið!“ Frozen var frumsýnd í nóvember á síðasta ári og fékk Let It Go Óskarsverðlaun sem besta lagið. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Jennifer Lee, leikstjóri Disney-teiknimyndarinnar Frozen, segir í viðtali við Hollywood Reporter að hún sé byrjuð að biðja foreldra afsökunar á lagi myndarinnar Let It Go en á íslensku heitir lagið Þetta er nóg. „Fyrir ári síðan hitti ég fólk sem sagðist elska lögin þegar það fattaði hver ég var. Sagðist syngja þau öllum stundum,“ segir Jennifer í viðtalinu. Nú heyri hún hins vegar það sama ári síðar og sér sig knúna til að biðja þetta fólk afsökunar. „Ég er búin að breyta svarinu mínu úr: Takk í: Fyrirgefið!“ Frozen var frumsýnd í nóvember á síðasta ári og fékk Let It Go Óskarsverðlaun sem besta lagið.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira