Milky Way-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2014 21:00 Milky Way-smákökur 115 g mjúkt smjör 6 msk kakó 2 msk olía 1/2 bolli púðursykur 1/2 bolli sykur 2 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 1/4 tsk espresso duft 1 egg 1 1/2 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1/2 bolli saxað, dökkt súkkulaði 1/4 bolli saxað mjólkursúkkulaði 1/4 bolli saxað, hvítt súkkulaði 1/2 bolli saxað Milky Way Hitið ofninn í 175°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötur. Blandið kakó og olíu vel saman í lítilli skál. Blandið smjöri, púðursykri og sykri vel saman í annarri skál. Bætið kakóblöndunni við sem og egginu. Bætið vanilludropum, salti og espresso dufti saman við. Blandið hveiti og matarsóda saman við. Bætið súkkulaðinu og Milky Way saman við með sleif. Búið til kúlur úr deiginu og bakið í 10 til 12 mínútur.Fengið hér. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið
Milky Way-smákökur 115 g mjúkt smjör 6 msk kakó 2 msk olía 1/2 bolli púðursykur 1/2 bolli sykur 2 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 1/4 tsk espresso duft 1 egg 1 1/2 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1/2 bolli saxað, dökkt súkkulaði 1/4 bolli saxað mjólkursúkkulaði 1/4 bolli saxað, hvítt súkkulaði 1/2 bolli saxað Milky Way Hitið ofninn í 175°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötur. Blandið kakó og olíu vel saman í lítilli skál. Blandið smjöri, púðursykri og sykri vel saman í annarri skál. Bætið kakóblöndunni við sem og egginu. Bætið vanilludropum, salti og espresso dufti saman við. Blandið hveiti og matarsóda saman við. Bætið súkkulaðinu og Milky Way saman við með sleif. Búið til kúlur úr deiginu og bakið í 10 til 12 mínútur.Fengið hér.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið