Guinness-kaka með viskíkremi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. desember 2014 17:00 Guinness-súkkulaðikaka Kakan: 250 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 220 g sykur 100 g ljós púðursykur 1/2 tsk salt 480 ml Guinness bjór 120 ml olía 1 tsk vanilludropar Krem: 250 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 5 bollar flórsykur 2-3 msk viskí 1/2 tsk kakó 1/2 tsk sterkt kaffi Hitið ofninn í 170°C. Smyrjið tvö hringlaga form. Blandið saman hveiti, kakó, matarsóda, salti, sykri og púðursykri. Búið til holu í miðjunni og hellið þar bjór, olíu og vanilludropum. Hrærið þar til blandan er kekkjalaus. Hellið í formin og bakið í 25 til 30 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og gerið svo kremið. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið flórsykrinum varlega saman við. Blandið því næst viskí, kakó og kaffi saman við og þá ætti kremið að vera svipað á bragðið og Baileys. Setjið kremið á annan botninn og setjið svo hinn botninn ofan á. Setjið krem ofan á kökuna og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Guinness-súkkulaðikaka Kakan: 250 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 220 g sykur 100 g ljós púðursykur 1/2 tsk salt 480 ml Guinness bjór 120 ml olía 1 tsk vanilludropar Krem: 250 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 5 bollar flórsykur 2-3 msk viskí 1/2 tsk kakó 1/2 tsk sterkt kaffi Hitið ofninn í 170°C. Smyrjið tvö hringlaga form. Blandið saman hveiti, kakó, matarsóda, salti, sykri og púðursykri. Búið til holu í miðjunni og hellið þar bjór, olíu og vanilludropum. Hrærið þar til blandan er kekkjalaus. Hellið í formin og bakið í 25 til 30 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og gerið svo kremið. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið flórsykrinum varlega saman við. Blandið því næst viskí, kakó og kaffi saman við og þá ætti kremið að vera svipað á bragðið og Baileys. Setjið kremið á annan botninn og setjið svo hinn botninn ofan á. Setjið krem ofan á kökuna og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið