Hveitilaus súkkulaðikaka - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. desember 2014 15:00 Hveitilaus súkkulaðikaka 200 g smjör 200 g súkkulaði 160 g sykur 255 g möndlumjöl 4 stór egg smá salt flórsykur til að skreyta með Smyrjið hringlaga form. Hitið ofninn í 190°C. Bræðið smjör og súkkulaði yfir vatnsbaði. Leyfið blöndunni að kólna aðeins. Hrærið eggjahvíturnar með 1 msk af sykri þar til þær eru stífar. Hærið síðan eggjarauðurnar saman við restina af sykrinum. Bætið saltinu saman við, síðan súkkulaðiblöndunni og loks möndlumjölinu. Blandið eggjahvítublöndunni varlega saman við. Bakið í um 35 mínútur og skreytið með flórsykri.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Hveitilaus súkkulaðikaka 200 g smjör 200 g súkkulaði 160 g sykur 255 g möndlumjöl 4 stór egg smá salt flórsykur til að skreyta með Smyrjið hringlaga form. Hitið ofninn í 190°C. Bræðið smjör og súkkulaði yfir vatnsbaði. Leyfið blöndunni að kólna aðeins. Hrærið eggjahvíturnar með 1 msk af sykri þar til þær eru stífar. Hærið síðan eggjarauðurnar saman við restina af sykrinum. Bætið saltinu saman við, síðan súkkulaðiblöndunni og loks möndlumjölinu. Blandið eggjahvítublöndunni varlega saman við. Bakið í um 35 mínútur og skreytið með flórsykri.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira