Nýja Bond-myndin heitir Spectre Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2014 11:08 24. James Bond-myndin, sem frumsýnd verður í október á næsta ári, heitir Spectre. Leikstjórinn Sam Mendes tilkynnti þetta nú fyrir stundu. Margir aðdáendur breska njósnarans eru hæstánægðir með nafnið enda vísar það í hryðjuverkasamtök sem Ernst Stavro Blofeld stjórnaði í gömlu Bond-myndunum. Spectre kom fyrst fyrir í skáldsögunni Thunderball sem kom út árið 1961 og í kvikmyndinni Dr. No ári síðar. Daniel Craig leikur James Bond í Spectre og fyrr á árinu var tilkynnt að franska leikkonan Léa Seydoux yrði Bond-stúlkan. Leikarinn Christoph Waltz fær einnig hlutverk í myndinni. Þá var það tilkynnt fyrir stundu að Monica Bellucci, David Bautista og Andrew Scott leiki einnig í Spectre. Post by James Bond 007. Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
24. James Bond-myndin, sem frumsýnd verður í október á næsta ári, heitir Spectre. Leikstjórinn Sam Mendes tilkynnti þetta nú fyrir stundu. Margir aðdáendur breska njósnarans eru hæstánægðir með nafnið enda vísar það í hryðjuverkasamtök sem Ernst Stavro Blofeld stjórnaði í gömlu Bond-myndunum. Spectre kom fyrst fyrir í skáldsögunni Thunderball sem kom út árið 1961 og í kvikmyndinni Dr. No ári síðar. Daniel Craig leikur James Bond í Spectre og fyrr á árinu var tilkynnt að franska leikkonan Léa Seydoux yrði Bond-stúlkan. Leikarinn Christoph Waltz fær einnig hlutverk í myndinni. Þá var það tilkynnt fyrir stundu að Monica Bellucci, David Bautista og Andrew Scott leiki einnig í Spectre. Post by James Bond 007.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein