Fyrsta stiklan úr myndinni um Whitney Houston Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2014 17:30 Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um söngkonuna Whitney Houston er komin á netið en myndin verður sýnd á sjónvarpsstöðinni Lifetime. Angela Bassett leikstýrir myndinni sem fjallar um stormsama ævi söngkonunnar sem lést langt fyrir aldur fram í febrúar árið 2012. Með hlutverk Whitney fer fyrirsætan Yaya DaCosta en Arlen Escarpeta túlkar fyrrverandi eiginmann hennar, Bobby Brown. Farið er yfir samband þeirra í myndinni en þau eiga eina dóttur saman, Bobbi Kristina. Þá er líka fjallað um samband Whitney og móður hennar, Cissy Houston en Cissy mótmælti gerð myndarinnar í júlí á þessu ári. Myndin verður sýnd laugardaginn 17. janúar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylda Whitney Houston brjáluð yfir sjónvarpsmynd Fjölskylda Whitney Houston heitinnar er ekki hrifin af þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðin Lifetime ætli sér framleiða kvikmynd byggða á lífi söngkonunnar. 26. maí 2014 17:00 Whitney Houston minnst í dag Tvö ár eru í dag frá ótímabærum dauða stjörnunnar. Hér er stiklað á stóru. 11. febrúar 2014 16:30 Raunveruleikastjarna leikur Whitney Houston Yaya DaCosta hreppti hlutverk í mynd um stórsöngkonuna heitnu. 9. júní 2014 18:23 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um söngkonuna Whitney Houston er komin á netið en myndin verður sýnd á sjónvarpsstöðinni Lifetime. Angela Bassett leikstýrir myndinni sem fjallar um stormsama ævi söngkonunnar sem lést langt fyrir aldur fram í febrúar árið 2012. Með hlutverk Whitney fer fyrirsætan Yaya DaCosta en Arlen Escarpeta túlkar fyrrverandi eiginmann hennar, Bobby Brown. Farið er yfir samband þeirra í myndinni en þau eiga eina dóttur saman, Bobbi Kristina. Þá er líka fjallað um samband Whitney og móður hennar, Cissy Houston en Cissy mótmælti gerð myndarinnar í júlí á þessu ári. Myndin verður sýnd laugardaginn 17. janúar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylda Whitney Houston brjáluð yfir sjónvarpsmynd Fjölskylda Whitney Houston heitinnar er ekki hrifin af þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðin Lifetime ætli sér framleiða kvikmynd byggða á lífi söngkonunnar. 26. maí 2014 17:00 Whitney Houston minnst í dag Tvö ár eru í dag frá ótímabærum dauða stjörnunnar. Hér er stiklað á stóru. 11. febrúar 2014 16:30 Raunveruleikastjarna leikur Whitney Houston Yaya DaCosta hreppti hlutverk í mynd um stórsöngkonuna heitnu. 9. júní 2014 18:23 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Fjölskylda Whitney Houston brjáluð yfir sjónvarpsmynd Fjölskylda Whitney Houston heitinnar er ekki hrifin af þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðin Lifetime ætli sér framleiða kvikmynd byggða á lífi söngkonunnar. 26. maí 2014 17:00
Whitney Houston minnst í dag Tvö ár eru í dag frá ótímabærum dauða stjörnunnar. Hér er stiklað á stóru. 11. febrúar 2014 16:30
Raunveruleikastjarna leikur Whitney Houston Yaya DaCosta hreppti hlutverk í mynd um stórsöngkonuna heitnu. 9. júní 2014 18:23