Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. nóvember 2014 10:45 Vísir frumsýnir í dag sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Bakk en áætlað er að frumsýna myndina um næstu páska. Myndin fjallar um tvo æskuvini sem bakka á bíl hringinn í kringum Ísland. Það gengur ýmislegt á á ferðalaginu og þurfa félagarnir að glíma við sjálfa sig, hvorn annan, fortíðina og ýmislegt annað óvænt. Handritið og sagan er eftir Gunnar Hansson sem einnig fer með eitt aðalhlutverkið ásamt þeim Víkingi Kristjánssyni og Sögu Garðarsdóttur en Gunnar og Davíð Óskar Ólafsson leikstýra myndinni í sameiningu. Myndin er framleidd af Mystery. Með önnur hlutverk fara þau Þorsteinn Gunnarsson, Hallgrímur Ólafsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Friðrik Friðriksson, Hanna Maria Karlsdóttir, Halldór Gylfsson, Þorsteinn Guðmundsson, Edda Arnljótsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Höskuldur Sæmundsson, Guðjón Pálmarsson, Birgir Ísleifur Gunnarsson, Ragnar Ísleifur Bragsson, Salóme Gunnarsdóttir og Friðgeir Einarsson.Fylgist með Bakk á Facebook. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Bakk en áætlað er að frumsýna myndina um næstu páska. Myndin fjallar um tvo æskuvini sem bakka á bíl hringinn í kringum Ísland. Það gengur ýmislegt á á ferðalaginu og þurfa félagarnir að glíma við sjálfa sig, hvorn annan, fortíðina og ýmislegt annað óvænt. Handritið og sagan er eftir Gunnar Hansson sem einnig fer með eitt aðalhlutverkið ásamt þeim Víkingi Kristjánssyni og Sögu Garðarsdóttur en Gunnar og Davíð Óskar Ólafsson leikstýra myndinni í sameiningu. Myndin er framleidd af Mystery. Með önnur hlutverk fara þau Þorsteinn Gunnarsson, Hallgrímur Ólafsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Friðrik Friðriksson, Hanna Maria Karlsdóttir, Halldór Gylfsson, Þorsteinn Guðmundsson, Edda Arnljótsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Höskuldur Sæmundsson, Guðjón Pálmarsson, Birgir Ísleifur Gunnarsson, Ragnar Ísleifur Bragsson, Salóme Gunnarsdóttir og Friðgeir Einarsson.Fylgist með Bakk á Facebook.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein