Fleiri hljómsveitir kynntar á ATP Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 14:11 Godspeed You! Black Emperor á tónleikum. vísir/getty Hljómsveitirnar Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels, Chelsea Wolfe og Deafheaven troða upp á tónlistarhátíðinni ATP á næsta ári samkvæmt tilkynningu frá tónleikahöldurum í dag. Hátíðin fer fram á Ásbrú í þriðja sinn dagana 2. til 4. júlí. Áður var búið að tilkynna að hljómsveitin Belle and Sebastian kemur fram á hátíðinni. Auk fyrrnefndra hljómsveita hafa sveitirnar Iceage, Loop, The Field, White Hills, Ghostigital, Vision Fortune, Younghusband og Tall Firs bæst við á hátíðina. „Við erum mjög spennt fyrir þriðju ATP hátíðinni á Íslandi og það hefur verið gaman að fylgjast með hátíðinni stækka á milli ára. Næsta hátíð mun skarta þekktum sveitum á borð við Loop og Godspeed en einnig nýrri hljómsveitum á borð við Younghusband og Run the Jewels. Við erum hvergi nærri hætt. Það er miklu meira á leiðinni og eins og staðan er núna lítur út fyrir að þriðja hátíðin verði sú stærsta hingað til,“ segir Barry Hogan, stofnandi ATP, í tilkynningu frá hátíðinni. ATP í Keflavík Tónlist Tengdar fréttir Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. 25. júlí 2014 14:12 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitirnar Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels, Chelsea Wolfe og Deafheaven troða upp á tónlistarhátíðinni ATP á næsta ári samkvæmt tilkynningu frá tónleikahöldurum í dag. Hátíðin fer fram á Ásbrú í þriðja sinn dagana 2. til 4. júlí. Áður var búið að tilkynna að hljómsveitin Belle and Sebastian kemur fram á hátíðinni. Auk fyrrnefndra hljómsveita hafa sveitirnar Iceage, Loop, The Field, White Hills, Ghostigital, Vision Fortune, Younghusband og Tall Firs bæst við á hátíðina. „Við erum mjög spennt fyrir þriðju ATP hátíðinni á Íslandi og það hefur verið gaman að fylgjast með hátíðinni stækka á milli ára. Næsta hátíð mun skarta þekktum sveitum á borð við Loop og Godspeed en einnig nýrri hljómsveitum á borð við Younghusband og Run the Jewels. Við erum hvergi nærri hætt. Það er miklu meira á leiðinni og eins og staðan er núna lítur út fyrir að þriðja hátíðin verði sú stærsta hingað til,“ segir Barry Hogan, stofnandi ATP, í tilkynningu frá hátíðinni.
ATP í Keflavík Tónlist Tengdar fréttir Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. 25. júlí 2014 14:12 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. 25. júlí 2014 14:12