BMW i8 tækninýjung ársins Finnur Thorlacius skrifar 20. nóvember 2014 15:02 BMW i8 er að mestu smíðaður úr koltrefjum. Þau blöð og tímarit sem fjalla um bíla hafa ekki hætt að mæra BMW i8 Plug-In Hybrid bílinn frá komu hans. Tímaritið Automobile hefur valið BMW i8 sem tækninýjung ársins í bílaheiminum. Það sem helst skiptir sköpum er notkun BMW á koltrefjum í bílinn. Með mikilli notkun koltrefja hefur BMW tekist að hafa bílinn afar léttan sem skilar sér í lágri eyðslu og mengun en auk þess er hann sterkari, stífari og öruggari fyrir vikið og með betri akstureiginleika. Léttleiki yfirbyggingarinnar hefur einnig þann kost að afl drifrásarinnar þarf ekki vera eins mikið þó svo að bíllinn sé afar snarpur. Bíllinn er aðeins 4,2 uppí 100 km hraða. BMW notar koltrefjar að mestu í smíði bæði i8 og i3 bílanna og hefur í hyggju að nota koltrefjar í fleiri bíla sína á næstunni. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent
Þau blöð og tímarit sem fjalla um bíla hafa ekki hætt að mæra BMW i8 Plug-In Hybrid bílinn frá komu hans. Tímaritið Automobile hefur valið BMW i8 sem tækninýjung ársins í bílaheiminum. Það sem helst skiptir sköpum er notkun BMW á koltrefjum í bílinn. Með mikilli notkun koltrefja hefur BMW tekist að hafa bílinn afar léttan sem skilar sér í lágri eyðslu og mengun en auk þess er hann sterkari, stífari og öruggari fyrir vikið og með betri akstureiginleika. Léttleiki yfirbyggingarinnar hefur einnig þann kost að afl drifrásarinnar þarf ekki vera eins mikið þó svo að bíllinn sé afar snarpur. Bíllinn er aðeins 4,2 uppí 100 km hraða. BMW notar koltrefjar að mestu í smíði bæði i8 og i3 bílanna og hefur í hyggju að nota koltrefjar í fleiri bíla sína á næstunni.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent