Mike Nichols látinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 15:45 Með eiginkonu sinni, Diane Sawyer. vísir/getty Óskarsverðlaunaleikstjórinn Mike Nichols er látinn, 83ja ára að aldri. Nichols lést í gærkvöldi. Nichols fæddist í Berlín í Þýskalandi en flutti til Bandaríkjanna árið 1938. Hann hóf nám við háskólann í Chicago á sjötta áratug síðustu aldar en hætti í skólanum til að freista gæfunnar í skemmtanabransanum. Nichols hlaut Óskarsverðlaunin árið 1967 fyrir að leikstýra kvikmyndinni The Graduate. Þá hlaut hann einnig tilnefningar til Óskarsverðlaunanna fyrir Who's Afraid of Virginia Woolf? árið 1966, Silkwood árið 1983 Working Girl árið 1988 og The Remains of the Day árið 1993. Þá er hann einn af tólf stjörnum sem hafa hlotið öll fjögur, stóru verðlaunin í skemmtanabransanum vestan hafs - Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlaunin. Þá kom Nichols líka að uppfærslum á Broadway á ferlinum, þar á meðal Death of a Salesman og Annie. Nichols skilur eftir sig eiginkonu, fréttakonuna Diane Sawyer, en þau gengu í það heilaga árið 1988. Hann skilur einnig eftir sig þrjú börn, Daisy, Max og Jenny og fjögur barnabörn. Jarðarför hans fer fram í þessari viku en eingöngu nánustu vinir og ættingjar fá boð í hana. Verið er að skipuleggja minningarathöfn sem fer fram síðar. Fjölmargar stjörnur hafa minnst Nichols á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.The great Mike Nichols is gone, he gave us so much brilliant work it's staggering. We were so lucky to have him, his legacy will live on..— Jeremy Piven (@jeremypiven) November 20, 2014 Celebrating Mike Nichols-extraordinary funny & wise man- Tom Stoppard said it:“the best of America” Our thoughts w/ @dianesawyer &his family— GeorgeStephanopoulos (@GStephanopoulos) November 20, 2014 So sad to learn of the death of Mike Nichols. My heart goes out to Diane, their families & everyone who marveled in his brilliance.— Katie Couric (@katiecouric) November 20, 2014 Funniest, smartest, most generous, wisest, kindest of all. Mike Nichols, a truly good man— mia farrow (@MiaFarrow) November 20, 2014 #mikeNichols R.I.P what a genius. I feel so privileged he came to the premiere of @ghettoKlown! I was floored and honored. He will b missed!— John Leguizamo (@JohnLeguizamo) November 20, 2014 What an incredible loss of the consummate filmmaker Mike Nichols. He made us examine our true humanity. Always. pic.twitter.com/h2Nfo2Guos— Elizabeth Perkins (@Elizbethperkins) November 20, 2014 Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Óskarsverðlaunaleikstjórinn Mike Nichols er látinn, 83ja ára að aldri. Nichols lést í gærkvöldi. Nichols fæddist í Berlín í Þýskalandi en flutti til Bandaríkjanna árið 1938. Hann hóf nám við háskólann í Chicago á sjötta áratug síðustu aldar en hætti í skólanum til að freista gæfunnar í skemmtanabransanum. Nichols hlaut Óskarsverðlaunin árið 1967 fyrir að leikstýra kvikmyndinni The Graduate. Þá hlaut hann einnig tilnefningar til Óskarsverðlaunanna fyrir Who's Afraid of Virginia Woolf? árið 1966, Silkwood árið 1983 Working Girl árið 1988 og The Remains of the Day árið 1993. Þá er hann einn af tólf stjörnum sem hafa hlotið öll fjögur, stóru verðlaunin í skemmtanabransanum vestan hafs - Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlaunin. Þá kom Nichols líka að uppfærslum á Broadway á ferlinum, þar á meðal Death of a Salesman og Annie. Nichols skilur eftir sig eiginkonu, fréttakonuna Diane Sawyer, en þau gengu í það heilaga árið 1988. Hann skilur einnig eftir sig þrjú börn, Daisy, Max og Jenny og fjögur barnabörn. Jarðarför hans fer fram í þessari viku en eingöngu nánustu vinir og ættingjar fá boð í hana. Verið er að skipuleggja minningarathöfn sem fer fram síðar. Fjölmargar stjörnur hafa minnst Nichols á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.The great Mike Nichols is gone, he gave us so much brilliant work it's staggering. We were so lucky to have him, his legacy will live on..— Jeremy Piven (@jeremypiven) November 20, 2014 Celebrating Mike Nichols-extraordinary funny & wise man- Tom Stoppard said it:“the best of America” Our thoughts w/ @dianesawyer &his family— GeorgeStephanopoulos (@GStephanopoulos) November 20, 2014 So sad to learn of the death of Mike Nichols. My heart goes out to Diane, their families & everyone who marveled in his brilliance.— Katie Couric (@katiecouric) November 20, 2014 Funniest, smartest, most generous, wisest, kindest of all. Mike Nichols, a truly good man— mia farrow (@MiaFarrow) November 20, 2014 #mikeNichols R.I.P what a genius. I feel so privileged he came to the premiere of @ghettoKlown! I was floored and honored. He will b missed!— John Leguizamo (@JohnLeguizamo) November 20, 2014 What an incredible loss of the consummate filmmaker Mike Nichols. He made us examine our true humanity. Always. pic.twitter.com/h2Nfo2Guos— Elizabeth Perkins (@Elizbethperkins) November 20, 2014
Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira