Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 11:00 Oreo-bollakökur Kökur 200 g hveiti 200 g sykur 200 g mjúkt smjör 4 egg 1 tsk lyftiduft 1 pakki Oreo-kex Krem 200 g mjúkt smjör 200 g flórsykur Hitið ofninn í 190°C. Blandið hveiti, sykri, smjöri, eggjum og lyftidufti vel saman. Myljið allt Oreo-kexið nema 3 til 4 kökur og blandið saman við deigið. Setjið í möffinsform og bakið í 20 til 22 mínútur. Leyfið kökunum að kólna á meðan þið gerið kremið. Takið kremið úr þessum 3 til 4 kökum sem þið skilduð eftir og myljið þær fínt í matvinnsluvél. Blandið smjöri og flórsykri vel saman og því næst Oreo-mylsnunni. Skreytið kökurnar og njótið!Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf
Oreo-bollakökur Kökur 200 g hveiti 200 g sykur 200 g mjúkt smjör 4 egg 1 tsk lyftiduft 1 pakki Oreo-kex Krem 200 g mjúkt smjör 200 g flórsykur Hitið ofninn í 190°C. Blandið hveiti, sykri, smjöri, eggjum og lyftidufti vel saman. Myljið allt Oreo-kexið nema 3 til 4 kökur og blandið saman við deigið. Setjið í möffinsform og bakið í 20 til 22 mínútur. Leyfið kökunum að kólna á meðan þið gerið kremið. Takið kremið úr þessum 3 til 4 kökum sem þið skilduð eftir og myljið þær fínt í matvinnsluvél. Blandið smjöri og flórsykri vel saman og því næst Oreo-mylsnunni. Skreytið kökurnar og njótið!Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf