Rolo-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 17:00 Rolo-smákökur 115 g mjúkt smjör 280 g púðursykur 2 egg 55 g kakó 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 260 g hveiti Nóg af Rolo Hrærið hveiti, lyftiduft, salt og kakó saman og setjið skálina til hliðar. Blandið sykur og púðursykur saman í annarri skál. Hrærið eggjunum saman við, eitt í einu og blandið því næst þurrefnunum saman við smátt og smátt. Setjið deigið í ísskáp í tvo klukkutíma. Hitið ofninn í 175°C og setjið bökunarpappír á ofnplötur. Gerið kúlur úr deiginu, setjið þær á ofnplöturnar og fletjið með lófanum. Setjið eitt Rolo í miðjuna og klípið í enda deigsins til að hylja nammið. Bakið í fimmtán til tuttugu mínútur.Fengið hér. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Rolo-smákökur 115 g mjúkt smjör 280 g púðursykur 2 egg 55 g kakó 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 260 g hveiti Nóg af Rolo Hrærið hveiti, lyftiduft, salt og kakó saman og setjið skálina til hliðar. Blandið sykur og púðursykur saman í annarri skál. Hrærið eggjunum saman við, eitt í einu og blandið því næst þurrefnunum saman við smátt og smátt. Setjið deigið í ísskáp í tvo klukkutíma. Hitið ofninn í 175°C og setjið bökunarpappír á ofnplötur. Gerið kúlur úr deiginu, setjið þær á ofnplöturnar og fletjið með lófanum. Setjið eitt Rolo í miðjuna og klípið í enda deigsins til að hylja nammið. Bakið í fimmtán til tuttugu mínútur.Fengið hér.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira