Býður áhorfendum að reykja með sér gras Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 19:30 Seth Rogen vísir/ap Leikarinn Seth Rogen sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að áhorfendum á sérstakri sýningu á mynd hans The Interview byðist að reykja með honum gras fyrir myndina. „Við ætlum að sýna #TheInterviewMovie í Colorado þar sem ég fer í vímu með öllum fyrst og við megum reykja gras í kvikmyndahúsinu,“ stendur í einu tísti leikarans. Viðburðurinn verður 8. desember næstkomandi og þeir sem hafa áhuga á þessu geta sent tölvupóst á RSVPTheInterviewDenver@gmail.com. Colorado er fyrsta fylkið í Bandaríkjunum til að leyfa grasreykingar en Seth hefur talað mjög opinskátt um það á sínum ferli hve mikið hann hefur unun af fíkniefninu.We are going to do a screening of #TheInterviewMovie in Colorado where I get baked with everyone first, and we can smoke weed in the theater— Seth Rogen (@Sethrogen) November 26, 2014 Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Seth Rogen sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að áhorfendum á sérstakri sýningu á mynd hans The Interview byðist að reykja með honum gras fyrir myndina. „Við ætlum að sýna #TheInterviewMovie í Colorado þar sem ég fer í vímu með öllum fyrst og við megum reykja gras í kvikmyndahúsinu,“ stendur í einu tísti leikarans. Viðburðurinn verður 8. desember næstkomandi og þeir sem hafa áhuga á þessu geta sent tölvupóst á RSVPTheInterviewDenver@gmail.com. Colorado er fyrsta fylkið í Bandaríkjunum til að leyfa grasreykingar en Seth hefur talað mjög opinskátt um það á sínum ferli hve mikið hann hefur unun af fíkniefninu.We are going to do a screening of #TheInterviewMovie in Colorado where I get baked with everyone first, and we can smoke weed in the theater— Seth Rogen (@Sethrogen) November 26, 2014
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira