Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 22:00 Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri. Föndur Mest lesið Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól
Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri.
Föndur Mest lesið Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól