Heitt Nutella-kakó
1 bolli mjólk
1 kúfuð msk Nutella
smá sjávarsalt
þeyttur rjómi
saxaðar heslihnetur
karamellusósa
Setjið mjólk, Nutella og salt í lítinn pot og hitið yfir miðlungshita. Hrærið stanslaust þangað til blandan kraumar og takið hana þá af hitanum.
Hellið í bolla eða glös og skreytið með þeyttum rjóma, hnetum og karamellusósu eftir smekk. Klikkar ekki á köldum vetrarkvöldum.
Fengið hér.
1 kúfuð msk Nutella
smá sjávarsalt
þeyttur rjómi
saxaðar heslihnetur
karamellusósa
Setjið mjólk, Nutella og salt í lítinn pot og hitið yfir miðlungshita. Hrærið stanslaust þangað til blandan kraumar og takið hana þá af hitanum.
Hellið í bolla eða glös og skreytið með þeyttum rjóma, hnetum og karamellusósu eftir smekk. Klikkar ekki á köldum vetrarkvöldum.
Fengið hér.