Óhollasti hamborgari í heimi? Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2014 21:57 Mynd/Greene King Breska veitingastaðakeðjan Hungry horse, eða Svangur hestur, setti nýverið nýjan hamborgara á matseðla sína. Sem væri svo sem ekki frásögum færandi, nema að vangaveltur eru uppi um hvort óhollasta hamborgara í heimi sé að ræða. Í hamborgaranum eru tveir borgarar með osti, fjórar beikonsneiðar og BBQ sósa, sem sett er á milli tveggja sykurhúðaðra kleinuhringja. Double donut burger, eins og hann er kallaður ytra, er 1.996 kaloríur, samkvæmt vef Telegraph. Sem er 98 prósent af ráðlögðum dagsskammti kvenna. Hann er auglýstur undir slagorðinu: „Svo rangt, að það er rétt.“ Á vef BBC segir að gagnrýnendur hafi kallað hamborgarann: „Hjartaáfall á diski.“ Þá hefur hamborgarinn einnig orðið fyrir mikilli gagnrýni á Twitter, eins og sjá má hér að neðan. #hungryhorse Tweets Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Breska veitingastaðakeðjan Hungry horse, eða Svangur hestur, setti nýverið nýjan hamborgara á matseðla sína. Sem væri svo sem ekki frásögum færandi, nema að vangaveltur eru uppi um hvort óhollasta hamborgara í heimi sé að ræða. Í hamborgaranum eru tveir borgarar með osti, fjórar beikonsneiðar og BBQ sósa, sem sett er á milli tveggja sykurhúðaðra kleinuhringja. Double donut burger, eins og hann er kallaður ytra, er 1.996 kaloríur, samkvæmt vef Telegraph. Sem er 98 prósent af ráðlögðum dagsskammti kvenna. Hann er auglýstur undir slagorðinu: „Svo rangt, að það er rétt.“ Á vef BBC segir að gagnrýnendur hafi kallað hamborgarann: „Hjartaáfall á diski.“ Þá hefur hamborgarinn einnig orðið fyrir mikilli gagnrýni á Twitter, eins og sjá má hér að neðan. #hungryhorse Tweets
Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira