Ken Block á 845 hestafla 4x4 Mustang Finnur Thorlacius skrifar 17. nóvember 2014 16:32 Þegar listaökumaður er paraður saman við sérsmíðaðan 845 hestafla Mustang með drifi á öllum hjólum gerist eitthvað fallegt. Hér er heillangt en ári magnað myndskeið af því sem Ken Block getur framkvæmt á svona tryllitæki. Hann hefur greinilega fengið leyfi til að loka mörgum götum í Kaliforníu til að leika listir sínar hér. Það tók 2 ár að smíða þennan ótrúlega bíl en hann er í raun blanda af amerískum kraftabíl, WRC rallýbíl og DTM keppnisakstursbíl og sannarlega algjört villidýr. Myndbönd sem sýna listir Ken Block hafa verið kölluð Gymkhana og er þetta það sjöunda í röðinni, en líklega það allra besta. Bílar video Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent
Þegar listaökumaður er paraður saman við sérsmíðaðan 845 hestafla Mustang með drifi á öllum hjólum gerist eitthvað fallegt. Hér er heillangt en ári magnað myndskeið af því sem Ken Block getur framkvæmt á svona tryllitæki. Hann hefur greinilega fengið leyfi til að loka mörgum götum í Kaliforníu til að leika listir sínar hér. Það tók 2 ár að smíða þennan ótrúlega bíl en hann er í raun blanda af amerískum kraftabíl, WRC rallýbíl og DTM keppnisakstursbíl og sannarlega algjört villidýr. Myndbönd sem sýna listir Ken Block hafa verið kölluð Gymkhana og er þetta það sjöunda í röðinni, en líklega það allra besta.
Bílar video Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent