Snickers-kaka sem klikkar ekki - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 15:00 Snickers-kaka 1 bolli hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 75 g smjör 2/3 bolli ljós púðursykur 1 stórt egg 2 tsk vanilludropar 1/3 bolli karamellusósa 1 1/2 bolli Snickers, saxað Smyrjið form sem er 20x20 sentímetrar. Gott er að klæða það líka með bökunarpappír. Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Bræðið smjör í örbylgjuofni og blandið saman við púðursykurinn. Bætið því næst egginu og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnunum varlega saman við smjörblönduna. Blandið Snickers varlega saman við með sleif. Setjið 1/2 til 2/3 af deiginu í formið og dreifið úr því þannig að deigið þeki botninn. Hitið karamellusósuna og hellið henni jafnt yfir deigið. Setjið restina af deiginu yfir karamellusósuna. Bakið í 25 til 28 mínútur. Leyfið kökunni að kólna áður en hún er skorin í bita.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir
Snickers-kaka 1 bolli hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 75 g smjör 2/3 bolli ljós púðursykur 1 stórt egg 2 tsk vanilludropar 1/3 bolli karamellusósa 1 1/2 bolli Snickers, saxað Smyrjið form sem er 20x20 sentímetrar. Gott er að klæða það líka með bökunarpappír. Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Bræðið smjör í örbylgjuofni og blandið saman við púðursykurinn. Bætið því næst egginu og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnunum varlega saman við smjörblönduna. Blandið Snickers varlega saman við með sleif. Setjið 1/2 til 2/3 af deiginu í formið og dreifið úr því þannig að deigið þeki botninn. Hitið karamellusósuna og hellið henni jafnt yfir deigið. Setjið restina af deiginu yfir karamellusósuna. Bakið í 25 til 28 mínútur. Leyfið kökunni að kólna áður en hún er skorin í bita.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir