Byrjar nýtt líf á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 14:00 Þýska poppstjarnan Andreas Bourani tók upp nýtt tónlistarmyndband á Íslandi í byrjun október við lagið Auf anderen Wegen. Nú er myndbandið komið á YouTube. Í myndbandinu sést Andreas ferðast til Íslands og hefja nýtt líf. Hann fær sér vinnu og kemur sér vel fyrir í smábæ úti á landi. Tökur á myndbandinu fór fram á Vík í Mýrdal en Andreas eyddi aðeins einni helgi hér á landi. Andreas gaf út fyrstu plötu sína, Staub & Fantasie, árið 2011 og náði platan 23. sæti á vinsældarlistum í Þýskalandi. Lagið Nur in meinem Kopf sló í gegn af plötunni og varð gríðarlega vinsælt í Austurríki, Þýskalandi og Sviss. Andreas gaf út aðra plötu sína, Hey, í maí á þessu ári en á þeirri plötu er hans þekktasta lag, Auf uns. Það lag fór á topp vinsældarlista í Austurríki og Þýskalandi og varð lag Þjóðverja á síðustu heimsmeistarakeppni í knattspyrnu. Tónlist Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þýska poppstjarnan Andreas Bourani tók upp nýtt tónlistarmyndband á Íslandi í byrjun október við lagið Auf anderen Wegen. Nú er myndbandið komið á YouTube. Í myndbandinu sést Andreas ferðast til Íslands og hefja nýtt líf. Hann fær sér vinnu og kemur sér vel fyrir í smábæ úti á landi. Tökur á myndbandinu fór fram á Vík í Mýrdal en Andreas eyddi aðeins einni helgi hér á landi. Andreas gaf út fyrstu plötu sína, Staub & Fantasie, árið 2011 og náði platan 23. sæti á vinsældarlistum í Þýskalandi. Lagið Nur in meinem Kopf sló í gegn af plötunni og varð gríðarlega vinsælt í Austurríki, Þýskalandi og Sviss. Andreas gaf út aðra plötu sína, Hey, í maí á þessu ári en á þeirri plötu er hans þekktasta lag, Auf uns. Það lag fór á topp vinsældarlista í Austurríki og Þýskalandi og varð lag Þjóðverja á síðustu heimsmeistarakeppni í knattspyrnu.
Tónlist Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira