Önnur stærsta opnunin á íslenskri kvikmynd Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2014 21:11 Sveppi slær í gegn. mynd/skjáskot Fjórða myndin um Sveppa og félaga Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum sló rækilega í gegn um helgina en opnunarhelgi myndarinnar var sú stærsta á árinu 2014 og önnur stærsta opnunin heilt yfir á íslenskri kvikmynd. Þetta kemur fram á vefnum kvikmyndir.is. Kvikmyndin hlaut frábæra aðsókn um allt land og á landsbyggðinni féllu einnig nokkur met. Myndin er með stærstu opnunarmyndar í Selfossbíó, Bíóhöll Akraness og í Króksbíó á Sauðárkróki þar sem uppselt var á allar sýningar. Á Ísafirði sló hún aðsóknarmet ársins og í Sambíóunum Álfabakka mátti sjá raðir út úr húsi þegar Sveppi mætti á sérstakar morgunsýningar og tók á móti bíógestum bæði laugardag og sunnudag, en uppselt var á þær á örskömmum tíma. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Abraham Lincoln, Ronaldo og Dr. Dre á kreditlista Sveppa Sjáðu listann í heild sinni! 31. október 2014 16:45 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fjórða myndin um Sveppa og félaga Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum sló rækilega í gegn um helgina en opnunarhelgi myndarinnar var sú stærsta á árinu 2014 og önnur stærsta opnunin heilt yfir á íslenskri kvikmynd. Þetta kemur fram á vefnum kvikmyndir.is. Kvikmyndin hlaut frábæra aðsókn um allt land og á landsbyggðinni féllu einnig nokkur met. Myndin er með stærstu opnunarmyndar í Selfossbíó, Bíóhöll Akraness og í Króksbíó á Sauðárkróki þar sem uppselt var á allar sýningar. Á Ísafirði sló hún aðsóknarmet ársins og í Sambíóunum Álfabakka mátti sjá raðir út úr húsi þegar Sveppi mætti á sérstakar morgunsýningar og tók á móti bíógestum bæði laugardag og sunnudag, en uppselt var á þær á örskömmum tíma.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Abraham Lincoln, Ronaldo og Dr. Dre á kreditlista Sveppa Sjáðu listann í heild sinni! 31. október 2014 16:45 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Abraham Lincoln, Ronaldo og Dr. Dre á kreditlista Sveppa Sjáðu listann í heild sinni! 31. október 2014 16:45