GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur 4. nóvember 2014 12:17 GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. „Er það svona sem við ætlum að byrja GameTíví? Ætlar þú að vera allsber út í skógi? Hálffimmtugur maður með hettu?“ Leikurinn er þriðju persónu hasarleikur. Svipaður Assasins Creed og Batman. „Ef þú ert búinn að spila þá, ertu svolítið búinn að upplifa stemninguna í þessum,“ segir Óli. „Maður er í rauninni bara að hlaupa um og drepa menn með Batman badagakerfinu.“ Hann segir að kerfið hafi verið einfaldað og gert skilvirkara. „Þetta er alveg stórkoslegt bardagakerfi og mjög mikil skemmtun.“ Innslag GameTíví má sjá hér að ofan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. „Er það svona sem við ætlum að byrja GameTíví? Ætlar þú að vera allsber út í skógi? Hálffimmtugur maður með hettu?“ Leikurinn er þriðju persónu hasarleikur. Svipaður Assasins Creed og Batman. „Ef þú ert búinn að spila þá, ertu svolítið búinn að upplifa stemninguna í þessum,“ segir Óli. „Maður er í rauninni bara að hlaupa um og drepa menn með Batman badagakerfinu.“ Hann segir að kerfið hafi verið einfaldað og gert skilvirkara. „Þetta er alveg stórkoslegt bardagakerfi og mjög mikil skemmtun.“ Innslag GameTíví má sjá hér að ofan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira