Jungle hættir við tónleika á Airwaves Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. nóvember 2014 13:13 Breska sveitin Jungle hefur aflýst tónleikum sínum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst á morgun. Tónleikar sveitarinnar áttu að fara fram í Gamla bíói á laugardagskvöldið. Í stað Jungle treður íslenska sveitin Retro Stefson upp á þeim tíma sem Jungle átti að fara á svið samkvæmt frétt á heimasíðu tónlistarhátíðarinnar. Jungle var stofnuð af Josh Lloyd-Watson og Tom McFarland árið 2013 en þeir eru æskuvinir. Sveitin gaf út smáskífuna The Heat í október í fyrra og í desember var hljómsveitin tilnefnd til Sound of 2014-verðlaunanna hjá BBC. Fyrsta plata sveitarinnar, Jungle, kom út í júlí á þessu ári og keppti um Mercury-verðlaunin í september. Samkvæmt frétt á heimasíðu Iceland Airwaves gat hljómsveitin ekki troðið upp á hátíðinni vegna sjónvarpsviðburðar sem sveitin þurfti að sækja. Airwaves Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Breska sveitin Jungle hefur aflýst tónleikum sínum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst á morgun. Tónleikar sveitarinnar áttu að fara fram í Gamla bíói á laugardagskvöldið. Í stað Jungle treður íslenska sveitin Retro Stefson upp á þeim tíma sem Jungle átti að fara á svið samkvæmt frétt á heimasíðu tónlistarhátíðarinnar. Jungle var stofnuð af Josh Lloyd-Watson og Tom McFarland árið 2013 en þeir eru æskuvinir. Sveitin gaf út smáskífuna The Heat í október í fyrra og í desember var hljómsveitin tilnefnd til Sound of 2014-verðlaunanna hjá BBC. Fyrsta plata sveitarinnar, Jungle, kom út í júlí á þessu ári og keppti um Mercury-verðlaunin í september. Samkvæmt frétt á heimasíðu Iceland Airwaves gat hljómsveitin ekki troðið upp á hátíðinni vegna sjónvarpsviðburðar sem sveitin þurfti að sækja.
Airwaves Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira