Stiklan er aðeins fimmtán sekúndna löng og gefur lítið upp um myndina sjálfa sem frumsýnd verður 14. febrúar á næsta ári. Undir hljómar svo lag Beyoncé sem hún samdi fyrir myndina.
Stutt er síðan Jamie sagði í viðtali við The Guardian að hann yrði ekki nakinn í myndinni sem byggð er á erótískri skáldsögu E. L. James.