Pólska dauðarokksveitin Behemoth á Eistnaflugi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. október 2014 16:04 Frá tónleikum Behemoth í Kaupmannahöfn í sumar. Vísir/Getty Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hefur tilkynnt að „svartdauðakóngarnir í Behemoth“ komi fram á hátíðinni næsta sumar. Í tilkynningunni segir hljómsveitin hafi verið stofnuð árið 1991 í Gdánsk í Póllandi og sé fyrir löngu orðin ódauðleg. Nýjasta plata þeirra, The Satanist, hefur vakið mikla athygli og þykir með því besta sem sveitin hefur sent frá sér. Segir í tilkynningu að „tónleikaumfjallanir séu eftir því.“ Eistnaflug hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein stærsta tónlistarhátíð landsins en á meðal annarra hljómsveita sem hafa tilkynnt komu sína næsta sumar eru Skálmöld, Brain Police, Vampire og Godflesh. Post by Eistnaflug. Eistnaflug Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hefur tilkynnt að „svartdauðakóngarnir í Behemoth“ komi fram á hátíðinni næsta sumar. Í tilkynningunni segir hljómsveitin hafi verið stofnuð árið 1991 í Gdánsk í Póllandi og sé fyrir löngu orðin ódauðleg. Nýjasta plata þeirra, The Satanist, hefur vakið mikla athygli og þykir með því besta sem sveitin hefur sent frá sér. Segir í tilkynningu að „tónleikaumfjallanir séu eftir því.“ Eistnaflug hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein stærsta tónlistarhátíð landsins en á meðal annarra hljómsveita sem hafa tilkynnt komu sína næsta sumar eru Skálmöld, Brain Police, Vampire og Godflesh. Post by Eistnaflug.
Eistnaflug Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira