Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. október 2014 17:00 Svínafellsjökull spilar stórt hlutverk í glænýrri stiklu fyrir stórmyndina Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 7. nóvember næstkomandi en hluti hennar var tekinn upp á Svínfellsjökli hér á landi í fyrra. Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm aðstoðaði tökulið myndarinnar en alls unnu rúmlega þrjú hundruð manns við tökurnar á Íslandi. Í nýju stiklunni fá kvikmyndaáhugamenn að vita meira um söguþráð myndarinnar en leikarinn Matthew McConaughey leikur mann sem er sendur út í geim til að viðhalda mannkyninu. Í öðrum hlutverkum í myndinni eru Anne Hathaway, Matt Damon, John Lithgow, Casey Affleck og Jessica Chastain. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Matthew McConaughey í óbeislaðri, íslenskri náttúru Ný plaköt fyrir kvikmyndina Insterstellar afhjúpuð. 26. september 2014 15:30 Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi 31. júlí 2014 12:00 Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58 Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. 16. maí 2014 22:00 Fyrsta stiklan úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp á Íslandi í haust. 16. desember 2013 14:00 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Svínafellsjökull spilar stórt hlutverk í glænýrri stiklu fyrir stórmyndina Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 7. nóvember næstkomandi en hluti hennar var tekinn upp á Svínfellsjökli hér á landi í fyrra. Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm aðstoðaði tökulið myndarinnar en alls unnu rúmlega þrjú hundruð manns við tökurnar á Íslandi. Í nýju stiklunni fá kvikmyndaáhugamenn að vita meira um söguþráð myndarinnar en leikarinn Matthew McConaughey leikur mann sem er sendur út í geim til að viðhalda mannkyninu. Í öðrum hlutverkum í myndinni eru Anne Hathaway, Matt Damon, John Lithgow, Casey Affleck og Jessica Chastain.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Matthew McConaughey í óbeislaðri, íslenskri náttúru Ný plaköt fyrir kvikmyndina Insterstellar afhjúpuð. 26. september 2014 15:30 Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi 31. júlí 2014 12:00 Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58 Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. 16. maí 2014 22:00 Fyrsta stiklan úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp á Íslandi í haust. 16. desember 2013 14:00 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Matthew McConaughey í óbeislaðri, íslenskri náttúru Ný plaköt fyrir kvikmyndina Insterstellar afhjúpuð. 26. september 2014 15:30
Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58
Fyrsta stiklan úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp á Íslandi í haust. 16. desember 2013 14:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein