Uppselt á Airwaves Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2014 13:03 The Knife treður upp á Iceland Airwaves í ár. vísir/getty Miðar á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves seldust upp í dag en hátíðin fer fram 5. til 9. nóvember. Þetta er í sextánda sinn sem hátíðin er haldin en alls koma 220 listamenn fram á tólf tónleikastöðum í miðborginni á meðan á hátíðinni stendur. Helstu tónlistarmenn sem troða upp á Iceland Airwaves í ár eru Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Ásgeir, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Anna Calvi, How To Dress Well, Sin Fang, Hozier, Sóley og FM Belfast. Þeir sem nældu sér í miða geta náð í Iceland Airwaves-appið og sett saman eigin dagskrá. Þeir sem náðu ekki að tryggja sér miða þurfa ekki að örvænta því „off-venue“-dagskrá hátíðarinnar er opin öllum og ókeypis en hún verður kynnt á næstunni. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ 22. ágúst 2014 10:30 Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. 3. október 2014 09:00 Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. 16. september 2014 13:45 Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Miðar á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves seldust upp í dag en hátíðin fer fram 5. til 9. nóvember. Þetta er í sextánda sinn sem hátíðin er haldin en alls koma 220 listamenn fram á tólf tónleikastöðum í miðborginni á meðan á hátíðinni stendur. Helstu tónlistarmenn sem troða upp á Iceland Airwaves í ár eru Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Ásgeir, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Anna Calvi, How To Dress Well, Sin Fang, Hozier, Sóley og FM Belfast. Þeir sem nældu sér í miða geta náð í Iceland Airwaves-appið og sett saman eigin dagskrá. Þeir sem náðu ekki að tryggja sér miða þurfa ekki að örvænta því „off-venue“-dagskrá hátíðarinnar er opin öllum og ókeypis en hún verður kynnt á næstunni.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ 22. ágúst 2014 10:30 Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. 3. október 2014 09:00 Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. 16. september 2014 13:45 Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ 22. ágúst 2014 10:30
Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. 3. október 2014 09:00
Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. 16. september 2014 13:45
Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00