Missti röddina í Japan - aðdáendur brjálaðir Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2014 20:00 Mariah Carey. vísir/getty Söngkonan Mariah Carey hélt fyrstu tónleikana í Elusive Chanteuse Show-tónleikaröð sinni í Tókíó í Japan á laugardaginn. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi átti Mariah í erfiðleikum með að ná hæstu tónum sínum, tónum sem hún er hvað þekktust fyrir. Söngkonan átti til að mynda í erfiðleikum með að syngja lögin Hero og Vision of Love og þurfti á einum tímapunkti að tala textann í staðinn fyrir að syngja. Margir af aðdáendum söngkonunnar hafa farið mikinn í athugasemdakerfinu við myndböndin á YouTube. Segir einn til að mynda að tónleikarnir hafi verið „meira en vonbrigði.“ Sumir aðdáendur hennar koma henni hins vegar til varnar og finnst líklegt að þessir erfiðleikar hafi með skilnað hennar við sjónvarpsmanninn Nick Cannon að gera. Tónlist Tengdar fréttir "Það eru vandræði í paradís“ Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. 22. ágúst 2014 17:00 Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Mariah Carey hélt fyrstu tónleikana í Elusive Chanteuse Show-tónleikaröð sinni í Tókíó í Japan á laugardaginn. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi átti Mariah í erfiðleikum með að ná hæstu tónum sínum, tónum sem hún er hvað þekktust fyrir. Söngkonan átti til að mynda í erfiðleikum með að syngja lögin Hero og Vision of Love og þurfti á einum tímapunkti að tala textann í staðinn fyrir að syngja. Margir af aðdáendum söngkonunnar hafa farið mikinn í athugasemdakerfinu við myndböndin á YouTube. Segir einn til að mynda að tónleikarnir hafi verið „meira en vonbrigði.“ Sumir aðdáendur hennar koma henni hins vegar til varnar og finnst líklegt að þessir erfiðleikar hafi með skilnað hennar við sjónvarpsmanninn Nick Cannon að gera.
Tónlist Tengdar fréttir "Það eru vandræði í paradís“ Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. 22. ágúst 2014 17:00 Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
"Það eru vandræði í paradís“ Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. 22. ágúst 2014 17:00