Twin Peaks snúa aftur Þórður Ingi Jónsson skrifar 6. október 2014 17:22 Allir sannir aðdáendur Twin Peaks og David Lynch ættu að kannast við þetta herbergi. Leikstjórinn David Lynch og framleiðandinn Mark Frost hafa tilkynnt endurkomu þáttanna geisivinsælu Twin Peaks í sjónvarp. „Hinn dularfulli og sérstaki heimur Twin Peaks dregur okkur aftur til sín. Við erum mjög spenntir. Skógurinn fylgi ykkur,“ sögðu þeir í ansi kryptískri fréttatilkynningu. Níu nýjir þættir verða sýndir á sjónvarpsstöðinni Showtime árið 2016. Samkvæmt Deadline munu þættirnir gerast í nútímanum og Kyle MacLahlan mun hugsanlega snúa aftur sem hinn heittelskaði Agent Dale Cooper. Lynch og Frost skrifa handrit þáttanna saman en Lynch leikstýrir. Hér fyrir neðan er stikla sem kom út í dag. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikstjórinn David Lynch og framleiðandinn Mark Frost hafa tilkynnt endurkomu þáttanna geisivinsælu Twin Peaks í sjónvarp. „Hinn dularfulli og sérstaki heimur Twin Peaks dregur okkur aftur til sín. Við erum mjög spenntir. Skógurinn fylgi ykkur,“ sögðu þeir í ansi kryptískri fréttatilkynningu. Níu nýjir þættir verða sýndir á sjónvarpsstöðinni Showtime árið 2016. Samkvæmt Deadline munu þættirnir gerast í nútímanum og Kyle MacLahlan mun hugsanlega snúa aftur sem hinn heittelskaði Agent Dale Cooper. Lynch og Frost skrifa handrit þáttanna saman en Lynch leikstýrir. Hér fyrir neðan er stikla sem kom út í dag.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira