Mesti samdráttur í þýskum iðnaði frá 2009 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. október 2014 14:56 Frá Volkswagen-verksmiðju í Þýskalandi. Vísir/Getty Framleiðsla í þýskum iðnaði dróst saman um 4% í ágústmánuði sem er mesti samdráttur síðan árið 2009. BBC greinir frá. Ástæða samdráttarins er rakin til minnkandi eftirspurnar eftir vörum bæði á evrusvæðinu og í Kína auk viðskiptaþvingana sem ESB hafi beitt gegn Rússlandi. Þýskt efnahagslíf hefur verið með því stöðugasta í Evrópu frá því að fjármálakreppan skall á en traust markaðsaðila á þýska hagkerfinu hefur minnkað jafnt og þétt á síðustu 5 mánuðum. Veikleikamerki í efnahagslífi Þýskalands eru ekki til þess fallin að auka bjartsýni á evrusvæðinu sem hefur glímt við lágan hagvöxt um skeið. Skemmst er minnast aðgerða sem Seðlabanki Evrópu til í september til að auka hagvöxt í álfunni. Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Framleiðsla í þýskum iðnaði dróst saman um 4% í ágústmánuði sem er mesti samdráttur síðan árið 2009. BBC greinir frá. Ástæða samdráttarins er rakin til minnkandi eftirspurnar eftir vörum bæði á evrusvæðinu og í Kína auk viðskiptaþvingana sem ESB hafi beitt gegn Rússlandi. Þýskt efnahagslíf hefur verið með því stöðugasta í Evrópu frá því að fjármálakreppan skall á en traust markaðsaðila á þýska hagkerfinu hefur minnkað jafnt og þétt á síðustu 5 mánuðum. Veikleikamerki í efnahagslífi Þýskalands eru ekki til þess fallin að auka bjartsýni á evrusvæðinu sem hefur glímt við lágan hagvöxt um skeið. Skemmst er minnast aðgerða sem Seðlabanki Evrópu til í september til að auka hagvöxt í álfunni.
Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira