Morgunverðarmúffur með beikoni - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. október 2014 23:00 Morgunverðarmúffur með beikoni Múffur Hráefni: 3/4 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli sykur 3 stór egg 1 msk vanilludropar 1 1/4 bolli grísk jógúrt 2 1/2 bolli hveiti 4 msk maizena 1 tsk kanill 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 salt Rjómaostakrem Hráefni: 225 g mjúkur rjómaostur 2 msk mjúkt smjör 2 bollar flórsykur 1/4 bolli hlynssíróp 1 tsk kanill steiktir beikonbitar (má sleppa) Hitið ofninn í 170°C. Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið síðan eggjunum saman við, eitt í einu. Blandið því næst vanilludropum saman við. Blandið hveiti, maizena, kanil, lyftidufti, matarsóda og salti saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni og jógúrti saman við smjörblönduna til skiptis þangað til allt er vel blandað saman. Skiptið blöndunni í tólf möffinsform og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Leyfið kökunum að kólna og búið til kremið. Blandið rjómaosti, smjöri og flórsykri vel saman. Bætið því næst sírópi og kanil við og hrærið vel saman. Skreytið kökurnar með kreminu og setjið beikonbita ofan á. Fengið hér. Bollakökur Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Morgunverðarmúffur með beikoni Múffur Hráefni: 3/4 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli sykur 3 stór egg 1 msk vanilludropar 1 1/4 bolli grísk jógúrt 2 1/2 bolli hveiti 4 msk maizena 1 tsk kanill 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 salt Rjómaostakrem Hráefni: 225 g mjúkur rjómaostur 2 msk mjúkt smjör 2 bollar flórsykur 1/4 bolli hlynssíróp 1 tsk kanill steiktir beikonbitar (má sleppa) Hitið ofninn í 170°C. Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið síðan eggjunum saman við, eitt í einu. Blandið því næst vanilludropum saman við. Blandið hveiti, maizena, kanil, lyftidufti, matarsóda og salti saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni og jógúrti saman við smjörblönduna til skiptis þangað til allt er vel blandað saman. Skiptið blöndunni í tólf möffinsform og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Leyfið kökunum að kólna og búið til kremið. Blandið rjómaosti, smjöri og flórsykri vel saman. Bætið því næst sírópi og kanil við og hrærið vel saman. Skreytið kökurnar með kreminu og setjið beikonbita ofan á. Fengið hér.
Bollakökur Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira