Jói Sig tekur Sigga Sig í læknisskoðun Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. september 2014 14:30 „Ég leik lækni sem Siggi kemur til því það hrjáir hann eitthvað og hann þarf að fá niðurstöðu. Þetta er kómískt atriði en grafalvarlegt samt,“ segir leikarinn Jóhann Sigurðarson. Hann fer með eitt af hlutverkunum í kvikmyndinni Afanum sem frumsýnd verður á morgun en með aðalhlutverkið fer Sigurður Sigurjónsson. Þeir Jóhann og Sigurður hafa verið vinir í fjörutíu ár, leikið margoft saman og gengið í gegnum ýmislegt á ferlinum. Það var því ekkert tiltökumál að þeir léku saman í þessari persónulegu senu. „Það er eitthvað innanmeginn sem hrjáir hann,“ segir Jóhann enn fremur um atriðið en vill lítið annað gefa upp. Bjarni Haukur Þórsson leikstýrir, framleiðir og er handritshöfundur Afans en myndin segir Frá Guðjóni sem lifað hefur öruggu lífi. Allt í einu blasir eftirlaunaaldurinn við honum á sama tíma og að erfiðleikar koma upp í hjónabandinu og við skipulagningu á brúðkaupi dóttur sinnar. Í örvæntingu sinni í leit að lífsfyllingu og tilgangi liggur leið hans meðal annars til Spánar, í heimspekideild Háskóla Ísland og á Landspítalann. Jóhann er ekki búinn að sjá myndina en hvetur Íslendinga til að fjölmenna í bíó. „Ég hlakka voðalega til að sjá hana í heild sinni. Það sem ég er búinn að sjá af henni er mjög skemmtilegt en það er alvarlegur tónn í henni líka. Við gætum sagt að hún sé brosgrátleg.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Ég leik lækni sem Siggi kemur til því það hrjáir hann eitthvað og hann þarf að fá niðurstöðu. Þetta er kómískt atriði en grafalvarlegt samt,“ segir leikarinn Jóhann Sigurðarson. Hann fer með eitt af hlutverkunum í kvikmyndinni Afanum sem frumsýnd verður á morgun en með aðalhlutverkið fer Sigurður Sigurjónsson. Þeir Jóhann og Sigurður hafa verið vinir í fjörutíu ár, leikið margoft saman og gengið í gegnum ýmislegt á ferlinum. Það var því ekkert tiltökumál að þeir léku saman í þessari persónulegu senu. „Það er eitthvað innanmeginn sem hrjáir hann,“ segir Jóhann enn fremur um atriðið en vill lítið annað gefa upp. Bjarni Haukur Þórsson leikstýrir, framleiðir og er handritshöfundur Afans en myndin segir Frá Guðjóni sem lifað hefur öruggu lífi. Allt í einu blasir eftirlaunaaldurinn við honum á sama tíma og að erfiðleikar koma upp í hjónabandinu og við skipulagningu á brúðkaupi dóttur sinnar. Í örvæntingu sinni í leit að lífsfyllingu og tilgangi liggur leið hans meðal annars til Spánar, í heimspekideild Háskóla Ísland og á Landspítalann. Jóhann er ekki búinn að sjá myndina en hvetur Íslendinga til að fjölmenna í bíó. „Ég hlakka voðalega til að sjá hana í heild sinni. Það sem ég er búinn að sjá af henni er mjög skemmtilegt en það er alvarlegur tónn í henni líka. Við gætum sagt að hún sé brosgrátleg.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein