U2 með „stærstu plötuútgáfu allra tíma“ Þórður Ingi Jónsson skrifar 10. september 2014 12:00 Bono og The Edge. Gítarleikari hljómsveitarinnar heitir The Edge af því að U2 eru "edgy“ hljómsveit, sem þýðir að þeir spili mjög framsækna og ögrandi tónlist sem er alls ekki orðin þreytt og bitlaus. Vísir/Getty Írska poppsveitin U2 hefur nú gefið út nýja plötu, Songs of Innocence. Platan er gefin út frítt af Apple á iTunes en forstjóri Apple, Timothy D. Cook hefur kallað útgáfuna „stærstu plötuútgáfu allra tíma“. Hljómsveitin samdi við Apple um að selja fyrirtækinu plötuna svo að Apple gæti gefið 500 milljón viðskiptavinum hana í 119 löndum. U2 fær einnig fría markaðssetningu frá Apple fyrir plötuna. Hluti af því er sjónvarpsherferð fyrir U2 en fyrsta auglýsing herferðarinnar var sýnd á vörukynningu Apple í gær. Platan birtist skyndilega á iTunes beint eftir að hljómsveitin flutti nýtt lag „The Miracle (Of Joey Ramone)“ í lok vörukynningarinnar. Hægt verður að nálgast plötuna frítt hér á iTunes til 14. október. Í spilaranum hér fyrir neðan er einnig hægt að hlusta á plötuna í heild sinni. Tónlist Tengdar fréttir Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39 Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Írska poppsveitin U2 hefur nú gefið út nýja plötu, Songs of Innocence. Platan er gefin út frítt af Apple á iTunes en forstjóri Apple, Timothy D. Cook hefur kallað útgáfuna „stærstu plötuútgáfu allra tíma“. Hljómsveitin samdi við Apple um að selja fyrirtækinu plötuna svo að Apple gæti gefið 500 milljón viðskiptavinum hana í 119 löndum. U2 fær einnig fría markaðssetningu frá Apple fyrir plötuna. Hluti af því er sjónvarpsherferð fyrir U2 en fyrsta auglýsing herferðarinnar var sýnd á vörukynningu Apple í gær. Platan birtist skyndilega á iTunes beint eftir að hljómsveitin flutti nýtt lag „The Miracle (Of Joey Ramone)“ í lok vörukynningarinnar. Hægt verður að nálgast plötuna frítt hér á iTunes til 14. október. Í spilaranum hér fyrir neðan er einnig hægt að hlusta á plötuna í heild sinni.
Tónlist Tengdar fréttir Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39 Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39
Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13