Uppskrift af glútenlausum buffalo blómkáls-vængjum 1. september 2014 21:00 Anna Birgis af Heilsutorgi deilir með Vísi uppskrift af „buffalo-blómkálsvængjum.“ Þetta er fullkomið helgar snakk, meðlæti með mat, forréttur eða til að taka með í partý. Uppskriftin er fyrir fjóra.Hráefni:1 haus af blómkáli, skorinn í hæfilega litla bita1 bolli af glútenlausu hveit1 bolli vatn1 tsk hvítlauskduft½ tsk salt1 msk bráðið smjör2/3 bolli af sterkri sósu – getur notað þína uppáhaldsLeiðbeiningar:Hitaðu ofninn á 220°. Taktu meðalstóra skál og settu hveitið, vatn, hvítlauksduftið og salt. Hrærðu saman þangað til þetta er orðið mjúkt. Skelltu nú blómkálsbitunum saman við og blandaðu þeim vel svo allir bitar séu huldir blöndunni. Taktu nú blómkálsbitana og settu á plötu með smjörpappír. Láttu bakast í 15 mínútur, snúðu þeim eftir 7 mínútur. Á meðan þeir bakast, blandaðu þá smjörinu sem er bráðið og sterku sósunni í stóra skál, hrærðu þetta vel saman. Þegar blómkálið hefur bakast, tekur þú það úr ofninum og skellir í sterku blönduna og blandar þeim vel saman við hana. Settu blómkálsbitana aftur á plötuna og láttu eldast í 25 mínútur eða þangað til þeir eru orðnir brakandi góðir. Þeir eiga að vera crispy! Eftir að þetta er komið úr ofninum skaltu leyfa þeim að kólna í 15 mínútur áður en þú berð þetta fram. Svo notar þú uppáhalds ídýfuna þína með. Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Anna Birgis af Heilsutorgi deilir með Vísi uppskrift af „buffalo-blómkálsvængjum.“ Þetta er fullkomið helgar snakk, meðlæti með mat, forréttur eða til að taka með í partý. Uppskriftin er fyrir fjóra.Hráefni:1 haus af blómkáli, skorinn í hæfilega litla bita1 bolli af glútenlausu hveit1 bolli vatn1 tsk hvítlauskduft½ tsk salt1 msk bráðið smjör2/3 bolli af sterkri sósu – getur notað þína uppáhaldsLeiðbeiningar:Hitaðu ofninn á 220°. Taktu meðalstóra skál og settu hveitið, vatn, hvítlauksduftið og salt. Hrærðu saman þangað til þetta er orðið mjúkt. Skelltu nú blómkálsbitunum saman við og blandaðu þeim vel svo allir bitar séu huldir blöndunni. Taktu nú blómkálsbitana og settu á plötu með smjörpappír. Láttu bakast í 15 mínútur, snúðu þeim eftir 7 mínútur. Á meðan þeir bakast, blandaðu þá smjörinu sem er bráðið og sterku sósunni í stóra skál, hrærðu þetta vel saman. Þegar blómkálið hefur bakast, tekur þú það úr ofninum og skellir í sterku blönduna og blandar þeim vel saman við hana. Settu blómkálsbitana aftur á plötuna og láttu eldast í 25 mínútur eða þangað til þeir eru orðnir brakandi góðir. Þeir eiga að vera crispy! Eftir að þetta er komið úr ofninum skaltu leyfa þeim að kólna í 15 mínútur áður en þú berð þetta fram. Svo notar þú uppáhalds ídýfuna þína með.
Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira