Björn Thors sóttur á limmósínu 1. september 2014 17:45 Kvikmyndin París norðursins, sem verður frumsýnd í kvikmyndahúsum víða um landið þann 5.september næstkomandi, var forfrumsýnd í Ísafjarðarbíói á laugardaginn. Myndin var öll tekin upp á Flateyri sumarið 2013 og lögðu undir sig eyrina um nokkura vikna skeið. Flateyringar tóku kvikmyndahópnum opnum örmum og gerðu allt til að greiða leið þeirra við gerð myndarinnar. Til dæmis þurfti í tvígang að taka allt rafmagn af þorpinu. Aðstandendur myndarinnar tóku ekki annað í mál en að sýna myndina fyrst þar sem hún á rætur sínar að rekja og var öllum Flateyringum boðið á sérstaka forfrumsýninguna. Það var fullt hús af góðu fólki, mikið hlegið og að sýningu lokinni stóðu allir gestir upp og klöppuðu aðstandendur upp á svið. „Ótrúlega gaman að koma aftur vestur og sýna öllu því frábæra fólki sem hjálpaði okkur við gerð myndarinnar. Og ekki verra að viðtökurnar voru framar vonum." sagði Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri París norðursins.Björn Thors, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni, fékk höfðinglegar móttökur þegar hann lenti á flugvellinum á Ísafirði fyrir sýningu. Þar beið hans limmósía frá Flateyri og bílstjórinn Úlfar Önundarson. París norðursins verður tekin til almennra sýninga í kvikmyndahúsum á föstudaginn, 5. september.Björn Thors var sóttur af limmósínu af flugvellinu eins og sannri stjörnu sæmir. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný stikla úr París norðursins Í stiklunni hljóðar titillag myndarinnar, sem er flutt af Prins Póló og er við það að slá í gegn. 5. ágúst 2014 14:45 París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52 „Þurfum að skrifa sjálfar bitastæð kvenhlutverk" Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. 22. ágúst 2014 09:00 Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00 "David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00 París norðursins fær fjórar stjörnur Gagnrýnandi Prague Post lofar myndina. 16. júlí 2014 09:30 Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14. ágúst 2014 10:00 Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð "Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári. 7. ágúst 2014 07:00 Titillag París norðursins frumflutt á Vísi Tónlistin í myndinni þykir einstaklega vel heppnuð en hún er eftir hljómsveitina Prins Póló. 25. júlí 2014 11:00 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kvikmyndin París norðursins, sem verður frumsýnd í kvikmyndahúsum víða um landið þann 5.september næstkomandi, var forfrumsýnd í Ísafjarðarbíói á laugardaginn. Myndin var öll tekin upp á Flateyri sumarið 2013 og lögðu undir sig eyrina um nokkura vikna skeið. Flateyringar tóku kvikmyndahópnum opnum örmum og gerðu allt til að greiða leið þeirra við gerð myndarinnar. Til dæmis þurfti í tvígang að taka allt rafmagn af þorpinu. Aðstandendur myndarinnar tóku ekki annað í mál en að sýna myndina fyrst þar sem hún á rætur sínar að rekja og var öllum Flateyringum boðið á sérstaka forfrumsýninguna. Það var fullt hús af góðu fólki, mikið hlegið og að sýningu lokinni stóðu allir gestir upp og klöppuðu aðstandendur upp á svið. „Ótrúlega gaman að koma aftur vestur og sýna öllu því frábæra fólki sem hjálpaði okkur við gerð myndarinnar. Og ekki verra að viðtökurnar voru framar vonum." sagði Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri París norðursins.Björn Thors, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni, fékk höfðinglegar móttökur þegar hann lenti á flugvellinum á Ísafirði fyrir sýningu. Þar beið hans limmósía frá Flateyri og bílstjórinn Úlfar Önundarson. París norðursins verður tekin til almennra sýninga í kvikmyndahúsum á föstudaginn, 5. september.Björn Thors var sóttur af limmósínu af flugvellinu eins og sannri stjörnu sæmir.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný stikla úr París norðursins Í stiklunni hljóðar titillag myndarinnar, sem er flutt af Prins Póló og er við það að slá í gegn. 5. ágúst 2014 14:45 París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52 „Þurfum að skrifa sjálfar bitastæð kvenhlutverk" Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. 22. ágúst 2014 09:00 Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00 "David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00 París norðursins fær fjórar stjörnur Gagnrýnandi Prague Post lofar myndina. 16. júlí 2014 09:30 Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14. ágúst 2014 10:00 Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð "Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári. 7. ágúst 2014 07:00 Titillag París norðursins frumflutt á Vísi Tónlistin í myndinni þykir einstaklega vel heppnuð en hún er eftir hljómsveitina Prins Póló. 25. júlí 2014 11:00 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ný stikla úr París norðursins Í stiklunni hljóðar titillag myndarinnar, sem er flutt af Prins Póló og er við það að slá í gegn. 5. ágúst 2014 14:45
París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52
„Þurfum að skrifa sjálfar bitastæð kvenhlutverk" Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. 22. ágúst 2014 09:00
Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00
"David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00
Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14. ágúst 2014 10:00
Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð "Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári. 7. ágúst 2014 07:00
Titillag París norðursins frumflutt á Vísi Tónlistin í myndinni þykir einstaklega vel heppnuð en hún er eftir hljómsveitina Prins Póló. 25. júlí 2014 11:00