Íslensk stuttmynd fær fyrstu verðlaun í Montréal Þórður Ingi Jónsson skrifar 2. september 2014 10:26 Sigurður Skúlason og Theodór Júlíusson í hlutverkum sínum í Hjónabandssælu. Íslenska stuttmyndin Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu stuttmyndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Montréal í gærkvöld. Hjónabandssæla eða Chum eins og hún heitir á ensku var heimsfrumsýnd á hátíðinni í Montréal og mun næst taka þátt á Nordisk Panorama-hátíðinni í Malmö í lok september.Jörundur Ragnarsson.Vísir/VilhelmMyndin er dramatísk gamanmynd með Sigurði Skúlasyni og Theódóri Júlíussyni í aðalhlutverki. Einnig leika Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Guðrún Leifsdóttir í myndinni. Myndin fjallar um tvo góðvini á sjötugsaldri sem búa á Patreksfirði. Þegar aðlaðandi kona á þeirra aldri birtist óvænt í heita pottinum þeirra á ævilöng vináttan undir högg að sækja. Hjónabandssæla er fyrsta mynd Jörunds Ragnarssonar en hann er kannski best þekktur fyrir að skrifa og leika í Bjarnfreðarsyni, svo ekki sé minnst á Vaktaþættina. Handritið að myndinni er eftir Jörund og Elizabeth Rose. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. 11. apríl 2012 12:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Íslenska stuttmyndin Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu stuttmyndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Montréal í gærkvöld. Hjónabandssæla eða Chum eins og hún heitir á ensku var heimsfrumsýnd á hátíðinni í Montréal og mun næst taka þátt á Nordisk Panorama-hátíðinni í Malmö í lok september.Jörundur Ragnarsson.Vísir/VilhelmMyndin er dramatísk gamanmynd með Sigurði Skúlasyni og Theódóri Júlíussyni í aðalhlutverki. Einnig leika Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Guðrún Leifsdóttir í myndinni. Myndin fjallar um tvo góðvini á sjötugsaldri sem búa á Patreksfirði. Þegar aðlaðandi kona á þeirra aldri birtist óvænt í heita pottinum þeirra á ævilöng vináttan undir högg að sækja. Hjónabandssæla er fyrsta mynd Jörunds Ragnarssonar en hann er kannski best þekktur fyrir að skrifa og leika í Bjarnfreðarsyni, svo ekki sé minnst á Vaktaþættina. Handritið að myndinni er eftir Jörund og Elizabeth Rose.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. 11. apríl 2012 12:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. 11. apríl 2012 12:00