Hinn höfðinginn úr Höfðahyl Karl Lúðvíksson skrifar 8. september 2014 11:31 Skúli með 103 laxinn úr Höfðahyl á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldal Við greindum frá því í gær að tvær stórlaxar sem báðir mældust 103 sm hefðu veiðst í Höfðahyl í Laxá í Aðaldal Nessvæði og það sama daginn. Guðmundur Viðarsson veiddi annan þeirra og við birtum mynd af þeim laxi í gær. Við vorum að fá senda mynd af hinum laxinum sem Skúli Kristinnsson veiddi en eins og áður segir voru þetta jafn langir laxar. Hollið hefur þegar bætt við nokkrum stórlöxum og við eigum von á því að fá fleiri myndir sendar. Það er mjög ángæjulegt að deila myndum af veiði með lesendum okkar og við hvetjum ykkur þess vegna til að deila með okkur myndum og sögum af ykkar haustveiði. Þið getið sent myndir, frásögn og ekki gleyma að láta upplýsingar eins og t.d. síma fylgja með. Sendu póstinn á kalli@365.is Stangveiði Mest lesið Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Dómsdagsspár um laxveiðina eiga ekki við rök að styðjast Veiði Litlar líkur á vatnsleysi á komandi sumri? Veiði
Við greindum frá því í gær að tvær stórlaxar sem báðir mældust 103 sm hefðu veiðst í Höfðahyl í Laxá í Aðaldal Nessvæði og það sama daginn. Guðmundur Viðarsson veiddi annan þeirra og við birtum mynd af þeim laxi í gær. Við vorum að fá senda mynd af hinum laxinum sem Skúli Kristinnsson veiddi en eins og áður segir voru þetta jafn langir laxar. Hollið hefur þegar bætt við nokkrum stórlöxum og við eigum von á því að fá fleiri myndir sendar. Það er mjög ángæjulegt að deila myndum af veiði með lesendum okkar og við hvetjum ykkur þess vegna til að deila með okkur myndum og sögum af ykkar haustveiði. Þið getið sent myndir, frásögn og ekki gleyma að láta upplýsingar eins og t.d. síma fylgja með. Sendu póstinn á kalli@365.is
Stangveiði Mest lesið Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Dómsdagsspár um laxveiðina eiga ekki við rök að styðjast Veiði Litlar líkur á vatnsleysi á komandi sumri? Veiði